Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.05.2009

Skólasafnaverðir í heimsókn

Skólasafnaverðir í heimsókn
Mánudaginn 25. maí heimsóttu tuttugu skólasafnskennarar úr Reykjavík skólasafn Flataskóla. Tilgangur heimsóknar þeirra var að fá kynningu á því hvernig starfseminni á skólasafninu er háttað og hvernig hún er samþætt við upplýsingatækni og
Nánar
27.05.2009

Fjölmenningarhátíð

Í morgun héldu fimmtu bekkingar sína árlegu fjölmenningarhátíð eins og undanfarin ár. Lagt var upp með að við séum öll hluti af mannkyninu þrátt fyrir að við séum ólík að mörgu leyti eins og að þjóðerni, trú, litarhætti, kynferði og aldri.
Nánar
26.05.2009

Skautaferð 4. bekkja

Mánudaginn 25. maí fór fjórði bekkur í strætó og var ferðinni heitið í Egilshöllina í Grafarvogi til að fara á skauta. Þetta var eins konar uppskeruhátíð fyrir basarsöluna á bekkjarkvöldinu „Flýgur fiskisagan“. Þarna
Nánar
25.05.2009

Vortónleikar

Í síðustu viku voru haldnir útgáfu- og hátíðartónleikar 3. og 4. bekkja í hátíðarsal Flataskóla. Tekinn var upp og gefinn út diskur með lögum sem kórskólinn hefur verið að æfa í vetur. Hér er hægt að hlusta á og skoða myndir frá tónleikunum.
Nánar
25.05.2009

Kiwanisheimsókn

Kiwanisheimsókn
Síðastliðinn þriðjudag komu Sigurður og Þórir frá Kiwanisklúbbnum í sína árlegu heimsókn í Flataskóla. En þeir félagar frá Kiwanisklúbbnum
Nánar
22.05.2009

Upplestrarkeppni 6. bekkja

Upplestrarkeppni 6. bekkja
Í dag föstudag var haldin upplestrarkeppni hjá 6. bekkjum. Keppendur voru 9 talsins, þrír úr hverjum bekk. Stóðu keppendur sig allir mjög vel. Í þremur efstu sætunum urðu eftirtaldir. Í fyrsta sæti varð Gunnhildur Halla Ármannsdóttir í öðru sæti
Nánar
22.05.2009

Sumarlestur

Sumarlestur
2. HG fór ásamt Ingibjörgu, bókasafnsfræðingi í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar. Rósa, barnabókavörður tók á móti hópnum og fræddi nemendur um hvað almenningssafnið hefur upp á að bjóða, sýndi
Nánar
19.05.2009

Upplestrarkeppni 4. bekkja

Upplestrarkeppni 4. bekkja
Föstudaginn 15. maí var haldin upplestrarkeppni í 4. bekk og stóðu þátttakendur sig með mikilli prýði. Lesinn var texti úr bókinni Gúmmí Tarzan og lesið ljóðið Tunglskinsnótt eftir Jóhannes úr Kötlum
Nánar
19.05.2009

100 miðaleikurinn

100 miðaleikurinn
Vinningshafar í 100 miða leiknum. Nú er 100 miða leiknum lokið og úrslit hafa verið tilkynnt. Vinningsröðin í þetta skipti var röð 21-30 og áttu eftirfarandi nemendur númer á þeirri röð: Aron Goði
Nánar
18.05.2009

Kóramót í Garðabæ

Kóramót í Garðabæ
Kórskóli 3. og 4. bekkja tók þátt í kóramóti í Garðabæ sunnudaginn 17. maí í Kirkjuhvoli. Allir starfandi kórar í Garðabæ komu fram, hver með sína dagskrá og síðan sungu allir kórarnir saman í lok tónleikanna.
Nánar
18.05.2009

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins
Boðað er til aðalfundar foreldrafélagsins í dag mánudaginn 18. maí kl. 20:00 í hátíðarsal skólans. Dagskrá:
Nánar
15.05.2009

4. sæti - Schoolovision

4. sæti - Schoolovision
Í morgun fór fram stigagjöf í Schoolovision en það er eTwinning-verkefni sem unnið hefur verið í Flataskóla á vorönn í samvinnu við 30 önnur Evrópulönd. Hvert land hefur búið til myndband þar sem nemendur syngja (og dansa) og setja á bloggsíðu.
Nánar
English
Hafðu samband