20.12.2023
Helgileikur, jólaball og skólastarf hefst á ný í janúar
19. desember lék 5. bekkur helgileik fyrir aðra árganga skólans að vanda. Þetta árið fór helgileikurinn fram á bókasafni skólans og 5. bekkingar stóðu sig með mikilli prýði. 20. desember voru 3 jólaskemmtanir í skólanum. Þær voru allar haldnar úti ...
Nánar12.12.2023
Jólaskemmtanir Flataskóla 20. 12.
Þann 20.12. verða jólaskemmtanir hjá nemendum Flataskóla. Nemendahópnum verður skipt í þrennt og tekur hver skemmtun 45 mínútur.
Skemmtanirnar verða með breyttu sniði vegna þess að hátíðarsalur skólans er ekki nothæfur. Stefnt er á jólakósý úti ef...
Nánar04.12.2023
Jólasamvera á bókasafni
Í desember verður jólasamvera á bókasafni þrjá morgna í viku. Tveir árgangar verða saman á safninu í einu og syngja saman jólalög frá 08:35-08:50. 1. desember kom fyrsti hópurinn á safnið og Hanna skólastjóri stýrði söng. Hver árgangur mætir...
Nánar16.11.2023
Lesið upp fyrir 5.og 6. bekk
Bjarni Fritzson kom og heimsótti 5. og 6. bekk á bókasafn Flataskóla 15.11. nemendur hlustuðu á hann andaktugir og eru auðheyranlega vel inni í söguheimi bóka hans. Hann las upp úr nýútkominni bók um Sölku og einnig óútkominni bók um Orra...
Nánar03.11.2023
Skáld í skólum
Í dag fengu nemendur í 3.-4.bekk góða gesti í tengslum við verkefnið; Skáld í skólum. Rán Flygenring, sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs nýverið fyrir bók sína Eldgos, kom ásamt Hjörleifi Hjartarsyni. Heimsóknin tókst vel og höfðu nemendur...
Nánar23.10.2023
Kvennaverkfall 24.10. 2023 - Flataskóli lokaður
Veruleg röskun verður á öllu samfélaginu þann 24.10.
Það er ljóst að staðan í Flataskóla er þannig að ekki er hægt að tryggja öryggi barna í húsi vegna þess hversu fáir starfsmenn mæta þriðjudaginn 24. október, kvennaverkfallsdaginn, og því þarf að...
Nánar06.10.2023
7. bekkur fór á Vífilstaðavatn í vikunni.
Árlegt verkefni tengt Vífilstaðavatni er í gangi þessa dagana hjá 7. bekk. Verkefnið felur í sér rannsóknir á lífríki Vífilstaðavatns. Í vikunni hittu nemendur fiskifræðing og lærðu um fiska í vatninu. Nokkrir fiskar voru veiddir í net og í dag...
Nánar26.09.2023
Haustkynningar nýafstaðnar
Núna eftir miðjan september hafa verið haustkynningar fyrir foreldra nemenda í skólanum. Í mörgum árgöngum komu nemendur með einhverjum hætti að kynningunum. Kynningarnar voru allar haldnar í kennslustofum og töluverð vinna lögð í undirbúning...
Nánar22.09.2023
Starfsdagur 25.09.
Við minnum á að það er starfsdagur í Flataskóla 25.09. Það þýðir að nemendur eru í fríi þann dag. Þeir nemendur sem hafa sérstaklega skráð sig í Krakkakot þennan dag geta verið þar.
Nánar12.09.2023
Skólareglur Flataskóla - veggspjöld
Skólareglur Flataskóla voru endurnýjaðar haustið 2022. Þær taka mið af Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna og eru unnar af réttindaráði skólans og fleiri fulltrúum nemenda úr öllum árgöngum. Nú hafa þær verið settar upp á veggspjöld til að hengja í...
Nánar21.08.2023
Skólasetning fellur niður - Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 24.ágúst
Framkvæmdir ganga vel í skólanum og kennsla mun hefjast fimmtudaginn 24. ágúst eins og stefnt var að.
Okkur þykir þó leitt að tilkynna skólasetning verður ekki á miðvikudaginn eins og til stóð, þar sem klára þarf loka frágang og ljúka þrifum á...
Nánar14.08.2023
Skólasetning
Skólasetning Flataskóla verður miðvikudaginn 23. ágúst. Þar sem hátíðarsalur skólans er ekki tilbúinn taka umsjónarkennarar á móti nemendum í þeirra heimastofum fyrir utan að þriðji bekkur mætir á bókasafn skólans.
Nemendur mæta hér og á...
Nánar