Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustkynningar nýafstaðnar

26.09.2023
Haustkynningar nýafstaðnarNúna eftir miðjan september hafa verið haustkynningar fyrir foreldra  nemenda í skólanum. Í mörgum árgöngum komu nemendur með einhverjum hætti að kynningunum. Kynningarnar voru allar haldnar í kennslustofum  og töluverð vinna lögð í undirbúning þeirra. Nemendur sýndu kynningunum áhuga þar sem þeir komu að þeim og foreldrar mættu vel.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband