Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.08.2011

Mötuneytið

Mötuneytið
Í dag tók mötuneytið frá fyrirtækinu Skólamatur til starfa. Nemendur fengu sælkerakjötbollur með BBQ sósu og kartöflum að borða þennan fyrsta dag. Var ekki annað að sjá en að þeim líkaði vel maturinn því flestir fóru aftur og fengu
Nánar
26.08.2011

Fyrstu skóladagarnir

Fyrstu skóladagarnir
Þá er fyrsta vikan búin og nemendur og starfsfólk skólans komið vel af stað með skólastarfið. Veðrið hefur leikið við okkur og margir nemendur hafa farið í berjamót út í hraunið með kennurum sínum. Hér er hægt
Nánar
22.08.2011

Skólasetning

Skólasetning
Í dag setti nýi skólastjórinn okkar Ólöf Sigurðardóttir skólann í fyrsta sinn en hún tók aftur til starfa í Flataskóla núna í ágúst. Hún hafði áður starfað við skólann sem kennari fyrir nokkrum árum. Nemendur komu í þremur hópum í hátíðarsal skólans...
Nánar
19.08.2011

Skólamáltíðir í Flataskóla

Skólamáltíðir í Flataskóla
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar þriðjudaginn 16. ágúst sl. var samþykkt að taka tilboði Skólamatar ehf. í framleiðslu og framreiðslu á mat í grunnskólum Garðabæjar. Frá því að tilboði er tekið þurfa skv. lögum að líða 10 dagar þar til hægt er að ganga...
Nánar
17.08.2011

Kennarar á námskeiði

Kennarar á námskeiði
Í morgun fékk starfsfólk Flataskóla Jóhann Inga Gunnarsson sálfræðing í heimsókn þar sem hann ræddi um ýmislegt er tengdist samskiptum manna á milli. Meðal annars ræddi hann um hvernig hægt væri að skapa góða liðsheild, auka jákvæði
Nánar
10.08.2011

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Skrifstofan hefur nú opnað að nýju eftir sumarleyfi. Hún er opin frá 8:00 til 15:30. Kennarar skólans hefja síðan skólastarfið á því að fara á námskeið næstkomandi fimmtudag og föstudag. Starfsfólk skólans vikuna
Nánar
English
Hafðu samband