Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.06.2009

Skólinn lokaður

Skólinn lokaður
Starfsfólk Flataskóla er farið í sumarleyfi og verður skólinn lokaður fram yfir verslunarmannahelgi.
Nánar
11.06.2009

Skólaslit í 50. skipti

Skólaslit í 50. skipti
Miðvikudaginn 10. júní voru skólaslit Flataskóla í 50. skipti. Sjöundi bekkur var kvaddur sérstaklega með athöfn í sal og veitingum á eftir. Athöfnin hófst með því að Kiwanisfélagar komu líkt og undanfarin ár og veittu þremur nemendum í 7. bekk
Nánar
10.06.2009

Íþróttadagur 8. júní

Íþróttadagur 8. júní
Hinn árlegi íþróttadagur Flataskóla var haldinn s.l. mánudag 8. júní í afskaplega góðu veðri. Að venju var fjöldamargt leikja í boði fyrir nemendur m.a. brennó, bandý, þríþraut, boggia, boðhlaup ásamt fótbolta.
Nánar
10.06.2009

Vigdísarlundur - útikennslustofa

Vigdísarlundur - útikennslustofa
Mánudaginn 8. júní var útieldunaraðstaðan okkar í Vigdísarlundi formlega vígð. Það var gert með þeim hætti að allir nemendur Flataskóla komu í Vigdísarlund og fengu að grilla sykurpúða. Ragna fór snemma um morguninn
Nánar
10.06.2009

Skólaslit

Skólaslit
Flatskóla verður slitið í 50. skipti miðvikudaginn 10. júní. Nemendur eiga að mæta á eftirfarandi tímum: 1. og 2 bekkur kl. 9:00 3. og 4. bekkur kl. 10:00 5. og 6. bekkur kl. 11:00
Nánar
06.06.2009

6. júní - 50 ára afmælið

6. júní - 50 ára afmælið
Afmælishátíð Flataskóla var haldin í dag og tókst mjög vel. Fjöldi gesta heimsótti skólann og var gaman að sjá hve margir foreldrar og nemendur voru meðal gestanna.
Nánar
05.06.2009

Afmælisdagskrá 6. júní

Afmælisdagskrá 6. júní
Í dag var sýndu nemendur í 3. og 4. bekk leikskólahópum í Garðabæ söngleikinn Hljómhýru eftir Brynju Skúladóttur, Elínu Maríu Björnsdóttur og Hrafnkel Pálmarsson, sem eru öll foreldrar í Flataskóla. Á morgun laugardaginn 6. júní n.k
Nánar
05.06.2009

Veiðiferð og Nauthólsvík

Veiðiferð og Nauthólsvík
Nemendur í 6. bekk fóru í tvær ferðir í vikunni. Sú fyrri var farin á þriðjudag og ferðinni var heitið að Vífilsstaðavatni þar sem rennt var fyrir fisk.
Nánar
04.06.2009

Stofutónleikar og hljóðfærakynning

Stofutónleikar og hljóðfærakynning
Fimmtudaginn 4. júni var nemendum í fyrsta bekk, kennurum og skólastjórnendum boðið á stofutónleika og hljóðfærakynningu heim til Hjördísar tónmenntakennara og Peter Tompkins hljóðfæraleikara. Peter kynnti blásturshljóðfæri frá ýmsum
Nánar
04.06.2009

Fréttabréf vorsins

Fréttabréf vorsins
Fréttabréf vorannar hefur nú litið dagsins ljós en þar greinir frá skólaslitum og skólabyrjun næsta haust . Einnig er hægt að finna ýmislegt um hvað gert hefur verið varðandi afmæli skólans ásamt dagskrá laugardagsins 6. júní sem helgaður er 50 ára...
Nánar
03.06.2009

Afmælishátíð - Flataskóli 50 ára

Afmælishátíð - Flataskóli 50 ára
Laugardaginn 6. júní næst komandi veður opið hús frá kl. 11:00 til 16:00 í Flataskóla í tilefni 50 ára afmælis skólans. Í öllum álmum verða sýningar tileinkaðar áratugunum fimm. Þar verður hægt að skoða gamlar myndir úr skólalífinu og ýmislegt
Nánar
English
Hafðu samband