Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.09.2010

Fleiri viðurkenningar

Fleiri viðurkenningar
Flataskóli hefur fengið tvær viðurkenningar í viðbót vegna samskiptaverkefna sem unnin voru á síðasta skólaári en það eru verkefnin Books make friends - friends make books" sem Ragna Gunnarsdóttir stýrir og verkefnið "Vængjaðir vinir
Nánar
27.09.2010

4. bekkur í vettvangsferð

4. bekkur í vettvangsferð
Mánudaginn 27. september fór 4. bekkur í heimsókn með strætó í Safnahús Kópavogs þar sem Náttúrufræðistofa og bókasafn Kópavogs eru til húsa. Tilefnið var
Nánar
24.09.2010

Viðurkenningar frá eTwinning

Viðurkenningar frá eTwinning
Í dag fengu þrjú eTwinning verkefni skólans National Quality viðurkenningar. Þetta voru verkefnin Schoolovision 2010, Let's
Nánar
23.09.2010

Útikennsla í 1. bekk

Útikennsla í 1. bekk
Í útikennslu í 1. bekk er verið að vinna verkefni sem heitir „Hauststígur“ en þar hafa kennararnir útbúið hringekju með átta verkefnum sem tengjast hlutbundinni vinnu í stærðfræði. Þar er unnið með
Nánar
13.09.2010

Hausthátíð foreldrafélagsins

Hausthátíð foreldrafélagsins
Hausthátíð foreldrafélagsins var haldin laugardaginn 11. september kl. 11:00-13:00 á skólalóð og inni í Flataskóla. Hátíðin fór vel fram og var aðsókn góð þrátt fyrir úrhellisrigningu í byrjun. Margt skemmtilegt var í boði fyrir börnin
Nánar
08.09.2010

Hausthátíð foreldrafélagsins

Hausthátíð foreldrafélagsins
Laugardaginn 11. september frá kl. 11:00-13:00 verður hin árlega hausthátíð Flataskóla haldin. Margt skemmtilegt verður að gera fyrir krakkana (sjá auglýsingu) og kaffi verður á boðstólnum fyrir hina eldri
Nánar
07.09.2010

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Miðvikudaginn 8. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann sjá http://gongumiskolann.is. Um er að ræða verkefni sem skólar í allt að 40 löndum taka þátt í. Eins og síðustu ár hefur Flataskóli skráð sig til leiks. Við vonum að sem flestir...
Nánar
02.09.2010

Útileikjadagur í Flataskóla

Útileikjadagur í Flataskóla
Útileikjadagurinn var í dag og vorum við bara heppin með veðrið þar sem aðeins sást til sólar og ekkert rigndi á okkur. En á útileikjadegi fara nemendur í öllum bekkjardeildum skólans í fjölbreytta leiki til að stuðla að aukinni vellíðan
Nánar
English
Hafðu samband