31.01.2011
Tannverndarvika
Fyrsta vikan í febrúar ár hvert er helguð tannvernd og í ár er áhersla lögð á glerungseyðingu og hvernig stemma megi stigu við henni.
Af því tilefni hefur Lýðheilsustöð gefið út veggspjaldið "Þitt er valið" þar sem lýst er á myndrænan hátt...
Nánar31.01.2011
Útisólarveisla 4bekkur
Fjórði bekkur ákvað að þessu sinni að halda sólarveisluna sína úti í fyrsta sinn í vetur. Nemendur ákváðu í samráði við kennarana að skella sér í Hellisgerði með nestið sitt. Þar fengu þeir að leika sér frjálst í þessum skemmtilega
Nánar24.01.2011
Við lentum í 4. sæti
Nú eru úrslit kunn í eTwinning-verkefninu "Evrópska keðjan" sem við höfum verið að vinna að á haustönn. Sjötti bekkur HÞ tekur þátt í þessu verkefni og Guðbjörg Ragnarsdóttir sérkennari stýrir því ásamt Hafþóri kennara
Nánar21.01.2011
Handbolti - Stjarnan
Leynist handboltahetja heima hjá þér?
HM 2011- TILBOÐ Í HANDBOLTA.
Nú þegar íslenska landsliðið er að keppa á Heimsmeistaramótinu í Svíþjóð ætlar
Nánar21.01.2011
Starfskonur í Flataskóla heiðraðar
Fjórar heiðurskonur í Flataskóla voru nýlega heiðraðar fyrir að hafa starfað í 25 ár eða lengur hjá Garðabæ. Það eru þær Anna Sigríður Pálsdóttir, leiðbeinandi í Krakkakoti og Ásta Bára Jónsdóttir, námsráðgjafi sem hafa starfað
Nánar17.01.2011
Frístundabíll Garðabæjar
Ákveðið hefur verið að hefja rekstur „frístundabíls“ í Garðabæ nú á vorönn 2011. Stefnt er að því að hefja aksturinn mánudaginn 17. janúar og endurmeta verkefnið í lok þessa skólaárs.
Nánar14.01.2011
Evrópska keðjan
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 6HÞ verið að vinna með verkefni í eTwinning. Verkefnið gengur út á að búa til keðjuverkandi atburð og búa til myndband. Margar tilraunir hafa verið gerðar og myndbönd skoðuð um The Ruby Goldberg
Nánar13.01.2011
Foreldrar fylgist með
Tölvunotkun barna og unglinga hefur stóraukist síðustu árin. Alls kyns nýjar samskipta- og spjallsíður hafa skotið upp kollinum á internetinu og hefur sjaldan verið jafn mikilvægt að foreldrar fylgist með og viti í hvaða sýndarheimum
Nánar11.01.2011
Kennsluáætlanir í íþróttum
Kennsluáætlanir í íþróttum fyrir vorönn 2011 liggja nú fyrir. Þegar líða fer á önnina flytjast íþróttatímarnir gjarnan út fyrir íþróttasalinn sérstaklega þegar vel viðrar. Vinsamlegast kynnið ykkur áætlanirnar.
Áætlun 1. - 3. bekkja
Áætlun 4. -...
Nánar07.01.2011
4. bekkur heimsótti RUV
Fjórði bekkur var svo lánsamur að fá boð um að koma í heimsókn í ríkissjónvarpið núna í vikunni og vera viðstaddur upptöku á Stundinni
Nánar03.01.2011
Gleðilegt ár
Gleðilegt nýtt ár og við þökkum samstarfið á liðnum árum. Skólastarf hefst hjá nemendum að nýju að loknu jólaleyfi miðvikudaginn 5. janúar og eiga þeir að mæta samkvæmt stundaskrá
Nánar