Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.11.2018

Fullveldi Íslands fagnað í dag.

Fullveldi Íslands fagnað í dag.
Í morgunsamveru í morgun voru starfsmenn með kynningu á mikilvægi fullveldisins og sungið var Öxar við ána og íslenski þjóðsöngurinn. Allir sem gátu komu í þjóðbúning eða sparibúnir, jafnt nemendur sem starfsmenn. Það er hátíðleg stemmning í skólanum...
Nánar
21.11.2018

Réttindasmiðja í Flataskóla

Réttindasmiðja í Flataskóla
Nú haust byrjaði ný tegund smiðju í 2. - 7. bekk í Flataskóla. Hanna Borg Jónsdóttir, mannréttindalögfræðingur og nemi í kennsluréttindum kennir smiðjuna og eru verkefni aðlöguð hverjum árgangi fyrir sig.
Nánar
21.11.2018

Ævar af­henti forsetisráðherra skila­boð frá nemendum í Flataskóla

Ævar af­henti forsetisráðherra skila­boð frá nemendum í Flataskóla
Börn í Flata­skóla skrifuðu skila­boð til stjórn­valda á fal­lega skreytta loft­belgi sem Ævar af­henti Katrínu í tilefni af alþjóðadegi barna. Börn­in von­ast til að rík­is­stjórn­in muni hjálpa loft­belgj­un­um að ber­ast til leiðtoga heims­ins.
Nánar
16.11.2018

Ástarsaga úr fjöllunum

Ástarsaga úr fjöllunum
Nemendur í 2. bekk hafa undanfarið verið að vinna með bókina Ástarsaga úr fjöllunum. Í vikunni voru tröllinn og fjöllinn færð upp á vegg á ganginum fyrir framan bekkjastofur nemenda. Mikill metnaður hefur verið settur í þessi listaverk barnanna.
Nánar
01.11.2018

Afmælishátíð í dag 1. nóvember

Afmælishátíð í dag 1. nóvember
Í dag héldu nemendur og starfsmenn upp á 60 ára afmæli Flataskóla með sérstakri afmælissýningu sem allir nemendur tóku þátt í. Boðsgestir voru á einu máli um að sýning nemenda hefði verið stórkostleg enda lögðust allir á eitt að gera hana...
Nánar
01.11.2018

6. bekkur í skólaheimsókn í Háskólanum á Akureyri

6. bekkur í skólaheimsókn í Háskólanum á Akureyri
Á þriðjudaginn í þessari viku fóru nemendur í 6. bekk í skólaheimsókn í Háskólann á Akureyri. Þau notuðu appið BEAM til að komast inn í fjærveruna Kristu í heimsókninni. Allir fengu að prófa að keyra Kristu og spjölluðu við háskólanema á ferðum...
Nánar
English
Hafðu samband