Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fullveldi Íslands fagnað í dag.

30.11.2018
Fullveldi Íslands fagnað í dag.Í morgunsamveru í morgun voru starfsmenn með kynningu á mikilvægi fullveldisins og sungið var Öxar við ána og íslenski þjóðsöngurinn. Allir sem gátu komu í þjóðbúning eða sparibúnir, jafnt nemendur sem starfsmenn. Það er hátíðleg stemmning í skólanum í dag.
Til baka
English
Hafðu samband