Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.04.2021

Úrslit í Flatóvision 2021

Úrslit í Flatóvision 2021
Úrslit í Flatóvision 2021 fóru fram síðasta vetrardag. Sjö atriði nemenda í 4.-7. bekk kepptu og voru þau hvert öðru betra. Sigurvegararnir í Flatóvision 2021 voru drengir í 6. bekk sem sungu og dönsuðu við lagið Bahamas eftir Ingó veðurguð
Nánar
21.04.2021

Sumardagurinn fyrsti 22. apríl

Sumardagurinn fyrsti 22. apríl
Fimmtudaginn 22. apríl er sumardagurinn fyrst og því frí í skólanum. Óskum nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegs sumars.
Nánar
07.04.2021

Opinn fundur um líðan unglinga í Garðabæ

Bendum foreldrum á opinn fund í beinu streymi miðvikudaginn 7. apríl kl. 20:00. Nýjar upplýsingar um hagi og líðan barnanna okkar. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin!
Nánar
English
Hafðu samband