Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.03.2013

Annríkur dagur og páskaleyfi

Annríkur dagur og páskaleyfi
Í dag fimmtudag var mikið um að vera í skólanum. Stjörnutjaldið hans Snævarrs var sett upp í hátíðarsal skólans og tók Snævarr á móti nokkrum hópum nemenda í morgun og sagði þeim frá ýmsu sem tengist himingeimnum. Finnst nemendum þetta afar spennandi...
Nánar
21.03.2013

Skíðaferðin í Bláfjöll yngri bekkir

Skíðaferðin í Bláfjöll yngri bekkir
Í gær var farið með yngri hópana í skólanum á skíði í Bláfjöll. Veður var gott en nokkuð kalt en sólin vermdi þegar hún skein. Allt gekk eins og í sögu og allir komu kátir og hressir heim. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.
Nánar
19.03.2013

Vinningshafar í 100 miðaleiknum

Vinningshafar í 100 miðaleiknum
Nú er 100 miðaleiknum lokið og vinningshafar að þessu sinni voru: Svanur 5. EÁ, Ingólfur 5. EÞ, Natalía 4. KÞ, Baldur Ómar 5 ára bekk, Ásgeir 4. KÞ, Arnar Jökull 7. HG, Ester Lilja 1. RS, Elías 7. HG, Valdís 5 ára bekk og Nökkvi Fannar 2. AH.
Nánar
18.03.2013

Ein viðurkenning enn fyrir Schoolovision verkefnið

Ein viðurkenning enn fyrir Schoolovision verkefnið
Á árlegri ráðstefnu eTwinning í Lissabon í vikunni var Schoolovision-verkefninu veitt ein viðurkenningin í viðbót og að þessu sinni fyrir að vera framúrskarandi samvinnuverkefni. Áður hafði verkefnið fengið þrjár viðurkenningar árið 2010 og eina 2012...
Nánar
15.03.2013

6. bekkur vann í Flatóvision

6. bekkur vann í Flatóvision
Það var mikill spenningur í skólanum í morgun og eftirvæntingin lá í loftinu því Flatóvision keppnin var framundan og söng- og danshóparnir að uppskera afrakstur erfiðis síns. Það var erfitt að gera upp á milli hópanna sem komu fram og tók það...
Nánar
15.03.2013

Myndband frá skíðaferð eldri nemenda

Myndband frá skíðaferð eldri nemenda
Skíðaferð eldri nemenda var farin í febrúar s.l. og nú stendur til að farið verði með yngri nemendur á miðvikudaginn í næstu viku ef veður leyfir. Foreldrar hafa fengið upplýsingar um það í tölvupósti. Hér fyrir neðan er myndband sem tekið var í...
Nánar
15.03.2013

6. bekkur á vísindasafni HÍ

6. bekkur á vísindasafni HÍ
Nemendur í báðum sjöttu bekkjum heimsóttu vísindasmiðju Háskóla Íslands nýlega. Ari og Pétur tóku á móti hópunum og leiddu nemendur inn í heim eðlisfræðinnar. Þar fengu þeir m.a. fræðslu um frumur líkamans og að fylgjast með ýmsum tilraunum. Einnig...
Nánar
14.03.2013

Flatóvisionvika

Flatóvisionvika
Undanfarna viku hafa nemendur verið að undirbúa Flatóvision hátíðina sem fer fram á morgun kl. 13:00. Þeir fengu til liðs við sig söngvarann Jógvan frá Færeyjum og leiðbeindi hann þeim með uppsetningu og framkomu á sviði. Nú er bara að sjá hvernig...
Nánar
12.03.2013

Áhugasviðsverkefni í 5. bekk

Áhugasviðsverkefni í 5. bekk
Í dag kynntu nemendur í 5. bekk áhugasviðsverkefni sem þeir hafa verið að vinna að síðustu vikurnar. Áhugasviðsverkefni eru verkefni sem nemendur vinna að með hliðsjón af áhugasviði sínu og fá þeir talsvert frelsi við að ákveða viðfangsefni en verða...
Nánar
11.03.2013

100 miða leikurinn

100 miða leikurinn
Dagana 4. – 15. mars er í gangi meðal starfsmanna og nemenda í Flataskóla svokallaður 100 miða leikur. Leikurinn gengur út á það að tveir starfsmenn á dag fá hvor um sig fimm sérstaka hrósmiða sem þeir eiga að gefa 10 nemendum sem þeir telja að fari...
Nánar
08.03.2013

Sólarveisla 1. bekkja

Sólarveisla 1. bekkja
Nemendur í fyrsta bekk héldu þriðju sólarveisluna sína í vetur og völdu þau að vera með spiladag. Nemendur komu með spil að heiman og spiluðu við hvort annað. Þannig kynntust nemendur mörgum skemmtilegum spilum og áttu þeir afar góð samskipti hverjir...
Nánar
06.03.2013

Upplestrarkeppni 7. bekkjar

Upplestrarkeppni 7. bekkjar
Í dag var upplestrarkeppni 7. bekkjar þar sem valinn var fulltrúi til að taka þátt í Stóru upplestrarkeppnina sem fram fer 19. mars n.k. í félagsheimilinu í Garðaholti. Sjötta bekk var boðið að koma og hlusta á upplesturinn og þrír dómarar voru...
Nánar
English
Hafðu samband