30.11.2012
Höfuðfatadagur
Fimmtudaginn 29. nóvember höfðum við höfuðfatadag. Allir voru hvattir til að koma með skemmtileg höfuðföt þann daginn. Vel flestir brugðust all vel við og komu með flottan og nýstárlegan höfuðfatnað í tilefni dagsins jafnt nemendur sem starfsfólk...
Nánar29.11.2012
Heimsókn í Bæjarból og Kirkjuból
Mánudaginn 26. nóvember fóru nemendur í 1. bekk að heimsækja leikskólana Bæjarból og Kirkjuból.
Þessi heimsókn var farin í samvinnu við verkefnið "Brúum bilið“ sem er samstarfsverkefni milli leik- og grunnskóla.
Nánar29.11.2012
Rithöfundur les á bókasafninu
Í morgun kom Þórdís Gísladóttir rithöfundur í heimsókn og las fyrir nemendur í öðrum og þriðja bekk upp úr bók sinni um Randalín og Munda. Var ekki annað að sjá en nemendur kynnu að meta þessa tilbreytingu í skólastarfinu.
Nánar28.11.2012
Nemendaráðsfundur
Fyrsti fundur stjórnar nemendaráðs Flataskóla var haldinn í dag. Fulltrúar allra árganga mættu á fundinn. Þar voru rædd ýmis mál varðandi skólastarfið. Fulltrúarnir komu
Nánar23.11.2012
Slökkviliðið í heimsókn hjá 3. bekk
Í dag föstudaginn 23. nóvember fengu nemendur í 3. bekk heimsókn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Nemendur fengu fræðslu um eldvarnir, en einnig fengu þeir að skoða slökkviliðsbíl og sjúkrabíl undir góðri leiðsögn. Allir nemendur fengu bók um...
Nánar23.11.2012
Skemmtikvöld hjá 1. bekk
Fimmudaginn 22. nóvember var bekkjarkvöld hjá nemendum í 1. bekk og foreldrum þeirra. Bekkjarfulltrúar sáu um skipulagningu kvöldsins. Það voru skreyttar piparkökur í öllum regnbogans litum og leyndust margir skreytingameistarar í hópnum. Nemendur...
Nánar22.11.2012
Heimsókn frá Lionsklúbbnum Eik
Í dag komu félagar frá Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ í heimsókn til nemenda í 2. bekk. Þeir gáfu nemendum litabækur um Samma brunavörð. Jafnframt því fengu nemendur fræðslu um brunavarnir og einnig það hlutverk að taka að sér að vera brunnaverðir...
Nánar16.11.2012
Dagur íslenkrar tungu
Að venju héldum við dag íslenskrar tungu hátíðlegan í skólanum. Dagurinn hófst á samkomu í hátíðarsal þar sem kórskólinn okkar með nemendum úr 4. til 7. bekk söng nokkur lög en kórinn hafði sérstaklega æft íslensk lög til að syngja við þetta tilefni...
Nánar15.11.2012
Dagur gegn einelti í Flataskóla
Nemendur í Flataskóla unnu ýmis verkefni tengd einelti á eineltisdaginn til að vekja athygli þeirra á þessu viðfangsefni. Nemendur og starfsfólk horfðu saman á myndbandið sem kvennalandsliðið í fótbolta stóð að, unnið var með textann og málið rætt í...
Nánar15.11.2012
Hrekkjavökuball 4. bekkja
Nemendur og foreldrar í 4. bekk héldu "Hrekkjavökuball" fimmtudaginn 8. nóvember. Foreldrafulltrúar sáu um að skreyta salinn og allir komu með veitingar á sameiginlega hlaðborðið. Skemmst er fá
Nánar14.11.2012
Dagur íslenskrar tungu – 16. nóvember
Við í Flataskóla munum að venju halda dag íslenskrar tungu hátíðlegan. Nemendur og starfsmenn eru hvattir til að koma klæddir í fánalitunum í tilefni dagsins. Dagskrá verður í hátíðarsal kl. 8:40 og eru gestir
Nánar14.11.2012
Októberpistill
Nú er komið fram í miðjan nóvember og skólastarfið hjá 5 ára bekknum okkar er komið í nokkuð fastar skorður. Þóra Dögg deildarstjóri hefur skrifað pistil um skólastarfið í október sem fylgir hér með.
Nánar- 1
- 2