Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.03.2009

Flatóvision 2009

Flatóvision 2009
Í dag fór söngvakeppnin Flatóvision fram í fyrsta sinn í Flataskóla. Fjórtán hópar og einstaklingar tóku þátt í keppninni úr 4. til 7. bekk. Sérstakir dómarar voru fengnir til að dæma og var Birgitta Haukdal ein af þeim sem ekki þótti slæmt.
Nánar
26.03.2009

Flýgur fiskisagan

Flýgur fiskisagan
Undanfarnar vikur höfum við verið að vinna með þema tengt bókinni Flýgur fiskisagan eftir Ingólf Steinsson. Við höfum brallað margt þennan tíma, t.d. fórum við á Byggðasafnið í Hafnarfirði, á Sjóminjasafnið í Reykjavík, vorum
Nánar
23.03.2009

Páskaungarnir

Páskaungarnir
Í dag komu fimm hænuungar úr sveitinni í hitakassann á ganginum fyrir framan bókasafnið. Einnig komu nokkur frjóvguð egg og þau verða klakin út í útungunarvél sem er í stofunni hjá nemendum í 2. bekk.
Nánar
20.03.2009

2. bekkur - sólarveisla

2. bekkur - sólarveisla
Nemendur í 2. bekk hafa verið svo duglegir að safna sólum að komið var að Sólarveislu eða náttfata- og bangsadegi.
Nánar
19.03.2009

Vinaviku lokið

Vinaviku lokið
Markmið vikunnar var að efla vináttu og samkennd í skólanum og kynna og festa í sessi skilning á siðum skólans. Vinabekkir fóru í heimsókn hver til annars og unnu saman að því að útbúa vinatré þar sem allir nemendur og starfsmenn skólans lögðu sitt...
Nánar
17.03.2009

Vinnumorgun í húsdýragarði

Vinnumorgun í húsdýragarði
Sjöttu bekkingar fóru í Húsdýragarðinn í Laugardal í síðustu og þar síðustu viku. Um var að ræða vinnumorgna þar sem nemendur tóku þátt í því að sinna dýrunum. Þeir þrifu meðal annars stíurnar hjá dýrunum, gáfu þeim að éta, mjólkuðu kýrnar .....
Nánar
13.03.2009

Vísindamaður að láni

Vísindamaður að láni
4. bekkur er að vinna þemaverkefnið Flýgur fiskisagan og í sambandi við það verkefni fengum við vísindamanninn Guðrúnu Finnbogadóttur líffræðing að láni hjá Hafrannsóknarstofnun.
Nánar
13.03.2009

Ljóðað í lurkinn

Ljóðað í lurkinn
Nemendur í 4. bekk unnu að tónlistarverkefninu Ljóðað í lurkinn í Vigdísarlundi fimmtudaginn 12. mars. Skáldaspegillinn lék við hvurn sinn fingur eins og veðurguðirnir.
Nánar
10.03.2009

4. bekkur sjóminjasafnið

4. bekkur sjóminjasafnið
Mánudaginn 9. mars fóru nemendur í 4. bekk snemma morguns í vettvangsferð í tengslum við þemaverkefnið "Flýgur fiskisagan". Ferðinni var heitið á Sjóminjasafnið í Reykjavík þar sem tekið var á móti hópnum og fengu nemendur leiðsögn og fræðslu um...
Nánar
06.03.2009

Vina- og skólafærnivika

Vina- og skólafærnivika
Vikuna 9. – 13. mars verður vina- og skólafærnivika í Flataskóla. Markmið vikunnar er að efla vináttu og samkennd í skólanum, kynna og festa í sessi skilning á siðum skólans og nýta jafningjafræðslu þannig að nemendur kenni hver öðrum.
Nánar
05.03.2009

Opið hús í Flataskóla

Opið hús í Flataskóla
Föstudaginn 6. mars kl. 12:30 er opið hús fyrir foreldra verðandi 1. bekkinga og aðra þá sem áhuga hafa á að kynna sér skólann. Móttaka í anddyri og leiðsögn um skólann. Hægt er að koma í heimsóknir á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Nánar
03.03.2009

Kynningarfundur

Kynningarfundur
Kynningarfundur um val á skóla verður miðvikudaginn 4. mars kl. 20-21.30 í Tónlistarskóla Garðabæjar. Foreldrar barna fædd 2003 eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Nánar
English
Hafðu samband