Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.10.2025

Spennandi Flatamix

Spennandi Flatamix
Í Flataskóla er val þvert á árganga sem kallast Flatamix. Á yngra stigi blandast 1.-4.bekkur og eru margar spennandi stöðvar í boði. Að þessu sinni voru eftirfarandi stöðvar í boði: Tilraunir og þrautir -Eldhúsfjör - Smáhúsgögn - Söngur og...
Nánar
03.10.2025

Öflugt lestrarátak hjá 3. bekk

Öflugt lestrarátak hjá 3. bekk
Fyrir stuttu var 3.bekkur með lestrarátak sem vakti mikla gleði og áhuga meðal nemenda. Markmiðið var að efla lestraráhuga og styrkja lesfærni á einstaklingsmiðaðan og skemmtilegan máta. Í bekknum var sett upp stórt plakat með súluriti í...
Nánar
English
Hafðu samband