29.05.2015
Norðurlandaverkefni í 6. bekk
Nemendur í 6. bekk hafa undanfarið unnið verkefni um Norðurlöndin. Verkefnin voru fjölbreytt, bæði hefðbundin þar sem nemendur lásu sér til og útbjuggu vinnubækur, en einnig óhefðbundin með því að settir voru upp sölubásar, ferðabæklingar útbúnir þar...
Nánar29.05.2015
1. bekkur með morgunsamveruna
Nemendur í fyrsta bekk sáu um samveruna í morgun. Að venju var þar margt skemmtilegt á dagskrá, t.d. sögðu nemendur Hafnarfjarðarbrandara og gátur, tveir nemendur spiluðu annars vegar á flautu og hins vegar á selló og dansaður var dans undir umsjón...
Nánar29.05.2015
Bókasafn Garðabæjar stendur fyrir sumarlestri barna
Eins og undanfarin ár stendur Bókasafn Garðabæjar fyrir sumarlestri. Skráning og afhending lestrardagbóka fer fram á bókasafninu 8. - 9. júní og stendur sumarlesturinn yfir frá 10. júní til 18. ágúst. Dreginn verður út einn lestrarhestur í hverri...
Nánar29.05.2015
Heimsókn frá UNICEF
Sigga og Hjördís starfsmenn hjá UNICEF komu í samveruna í morgun til að taka á móti söfnunarfé frá nemendum í Flataskóla. Nemendur höfðu safnað fé til að styðja við börn í Nepal vegna jarðskjálftanna sem voru þar í síðasta mánuði. Þeir söfnuðu með...
Nánar27.05.2015
Morgunsamvera í umsjón 4 og 5 ára nemenda
Nemendur í 4 og 5 ára bekk sáu um samveruna í morgun. Þema dagsins var um Línu langsokk en hún átti nýlega 70 ára afmæli. Nemendur sýndu persónur og hluti sem þeir höfðu unnið með undanfarið og sunginn var Línusöngurinn góði "Hér skal nú glens og...
Nánar22.05.2015
Schoolovision 2015
Myndbandið okkar í Schoolovision er nú tilbúið. Stelpurnar í 7. bekk unnu það alveg frá grunni, en þær sigruðu í Flatóvision í mars með laginu "Gefðu allt sem þú átt" eftir Jón Jónsson. Hægt er að fara inn á TwinSpace svæðið hjá verkefninu og finna...
Nánar21.05.2015
Kahoot skemmtun hjá 6. bekk
Nemendur í 6. bekk í Flataskóla og Kelduskóla hafa unnið saman að verkefni í íslensku. Þeir lásu bókina Draugaslóð eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og bjuggu til spurningar úr henni sem settar voru inn á vefinn Kahoot. Í morgun kepptu þeir síðan...
Nánar20.05.2015
Morgunsamvera 6. bekkur
Sjötti bekkur sá um morgunsamveru í morgun. Sýnd var kennsla í snyrtingu, nokkrir nemendur úr sal fengu áskorun um að koma upp á svið þar sem bragðlaukarnir voru notaðir til að finna út hvað þeir fengu að smakka með bundið fyrir augun. Jana, Rut og...
Nánar19.05.2015
Flataskólaleikarnir
Nemendur og starfsfólk skólans tóku þátt í Flataskólaleikunum í morgun samkvæmt hefðbundinni venju. Veður var þokkalegt þótt frekar væri kalt í lofti og sást sólin af og til. Allt gekk samkvæmt áætlun sem starfsfólk skólans hafði áður skipulagt...
Nánar15.05.2015
List- og verkgreinar
Myndlista- og textílkennarar eru duglegir að láta nemendur skapa listaverk í anda ýmis konar frömuða sem kynntir eru fyrir nemendum í gegnum verk þeirra. Nú eru nemendur að vinna að listaverki utanhúss í anda Piet Mondrian þar sem þeir mála mynd á...
Nánar15.05.2015
Lionshlaupið 2015
Hið árlega Lionshlaup fór fram miðvikudaginn 13. maí s.l. þá komu Lions-félagar í heimsókn. Að venju voru það fimmtu bekkingar sem mættu til leiks. Áður en hlaupið fór fram ávarpaði Daníel Laxdal íþróttamaður Garðabæjar 2014 nemendur í hátíðarsal...
Nánar12.05.2015
Púðaverkefni í 2. bekk
Nemendur í 2. bekk hafa búið til afar listræna púða sem þeir hanna alveg frá grunni. Þeir teikna mynd og nota hveitilím til að skrá útlínur myndarinnar. Síðan eru myndirnar málaðar og hveitilímið mulið í burt og púðaverið saumað saman og tróð sett...
Nánar- 1
- 2