Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.06.2016

4 og 5 ára bekkur

4 og 5 ára bekkur
Vegna lagfæringa á húsnæði leikskóladeildarinnar í suðurálmu skólans hefur aðstaðan verið flutt tímabundið inn í vesturálmu hans (gengið inn sunnan megin). Einnig hefur GSM númer verið tengt við deildina þar sem hægt er að tilkynna veikindi og annað...
Nánar
16.06.2016

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar
Bókasafn Garðabæjar mun standa fyrir "Sumarlestri", sem hefst 10. júní, en það er lestrarhvetjandi verkefni fyrir grunnskólabörn í Garðabæ sem stuðlar að því að þau viðhaldi lestrarkunnáttu sinni yfir sumartímann og komi vel undirbúin í skólann í...
Nánar
15.06.2016

Þróunarverkefni "Vísindamenn í heimsókn"

Þróunarverkefni "Vísindamenn í heimsókn"
Skólinn fékk styrk frá Garðabæ til að fá vísindamenn í heimsókn til að fræða nemenda í 6. og 7. bekk um ýmislegt í eðlis- og náttúrufræði sem þeir eru að vinna með í skólastarfinu. Fimm vísindamenn komu í heimsókn til okkar. Tveir þeirra komu í 7...
Nánar
10.06.2016

Skólaslit 2016

Skólaslit 2016
Skólaslit hjá 7. bekk voru síðdegis á miðvikudag eftir velheppnaða vorferðir. Nemendur mættu ásamt foreldrum, systkinum, öfum og ömmum í hátíðarsal skólans til að kveðja kennara og starfsfólk. Það voru prúðbúnir og eftirvæntingarfullir nemendur sem...
Nánar
09.06.2016

Vorferð Flataskóla

Vorferð Flataskóla
Miðvikudaginn 8. júní var farið í vorferð með nemendur. Annars vegar var farið með yngri hópinn upp í Heiðmörk eða nánar tiltekið í Furulund og eldri hópurinn fór í fjallgöngu upp á Helgafell í Mosfellsbæ og gekk niður í Skammadal og síðan var haldið...
Nánar
09.06.2016

Heimsókn frá Sorpu

Heimsókn frá Sorpu
Í vikunni heimsótti starfsmaður frá Sorpu nemendur í 4. bekk. Þeir fengu fræðslu um endurvinnslu hjá Sorpu í tengslum við Hringrásarverkefni sem unnið var í skólanum. Nemendur voru áhugasamir og spurðu út í marga hluti varðandi endurvinnslu og því...
Nánar
06.06.2016

Bókaverðlaun barnanna

Bókaverðlaun barnanna
Árlega tilnefna börn á aldrinum sex til tólf ára bestu barnabækur ársins. Tilnefningarnar fara fram á heimasíðu Borgarbókasafns og í grunnskólum og bókasöfnum um allt land. Veitt eru verðlaun fyrir eina frumsamda bók og aðra þýdda og fá höfundur og...
Nánar
03.06.2016

Skíðamyndband seinni hópur

Skíðamyndband seinni hópur
Hér kemur síðbúið myndband um skíðaferðina sem seinni hópsins fór í Bláfjöll þann 22. apríl s.l. Það voru nemendur í 4/5 ára bekk, 2., 4. og 7. bekk.
Nánar
02.06.2016

UNICEF-hlaupið 2016

UNICEF-hlaupið 2016
Allir nemendur skólans hlupu í UNICEF hlaupinu í gær á stóra vellinum við skólann. Það þurfti þrjá hringi til að hlaupa einn kílómetra. Nemendur fengu límmiða fyrir hvern hring og sumir voru afar duglegir og notuðu 40 mínúturnar vel sem þeir fengu...
Nánar
English
Hafðu samband