Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.12.2012

Gleðileg jól

Gleðileg jól
Starfsfólk Flataskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þakkir fyrir góðar stundir og gott samstarf á liðnu ári. Nemendur eru í jólaleyfi frá 21. desember til og með 2...
Nánar
19.12.2012

Jólaskemmtanir

Jólaskemmtanir
Fimmtudagur 20. desember verða jólaskemmtanir í hátíðarsal sem hér segir. Nemendur mæta aðeins á jólaskemmtun. Nemendur eiga að mæta í bekkjarstofur og umsjónarkennari fylgir þeim í hátíðarsalinn. Vinabekkir eru saman á jólaskemmtun. Gengið er í...
Nánar
19.12.2012

Desember hjá 4. bekk

Desember hjá 4. bekk
Nemendur í fjórða bekk hafa verið á faraldsfæti undanfarna daga. Á föstudaginn var farið á hönnunarsafnið í Garðabæ þar sem að Árdís tók afar vel á móti nemendum. Hún sagði þeim meðal annars frá því hvernig jólasveinarnir hafa þróast frá fyrri tímum...
Nánar
18.12.2012

1. bekkur í Reykjavíkurferð

1. bekkur í Reykjavíkurferð
Í morgun 18. desember fór 1. bekkur i Reykjavíkurferð með kennurum sínum og tóku þau strætisvagn fram og til baka sem var afar spennandi. Markmið ferðarinnar var að skoða jólaljósin í Reykjavík. Borgin er fallega skreytt núna með marglitum...
Nánar
17.12.2012

6. bekkur í Vigdísarlundi

6. bekkur í Vigdísarlundi
Á föstudaginn fóru nemendur í 6. bekk í Vigdísarlund og áttu notalega og skemmtilega stund saman. Byrjað var á því að hengja upp kertaluktir á trén í lundinum og síðan settust nemendur og fengu sér heitt kakó og spjölluðu saman. Margir voru með...
Nánar
14.12.2012

Góðir gestir í heimsókn

Góðir gestir í heimsókn
Í morgunsamverunni í morgun fengum við góða gesti í heimsókn en Skúli og Haukur Heiðar úr hljómsveitinni Diktu komu og tóku nokkra góða tóna með krökkunum í hátíðarsalnum. Var ekki annað að sjá en að þetta gerði góða lukku. Má geta þess að Skúli var...
Nánar
13.12.2012

2. bekkur í bókasafns- og kirkjuferð

2. bekkur í bókasafns- og kirkjuferð
Nemendur í 2. bekk fóru í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar í vikunni. Þar fengu þeir fræðslu um safnið og bókasafnsfræðingurinn las jólasaga. Á Garðatorgi var svo borðað nesti og rölt upp í Vídalínskirkju að því loknu. Þar var fyrir 1.bekkur úr...
Nánar
11.12.2012

Jólaþema

Jólaþema
Síðustu tvo dagana hafa nemendur og starfsfólk skólans unnið að jólaþema sem bar yfirskriftina "Látum gott af okkur leiða". Allt hefðbundið skólastarf vék fyrir sérstökum verkefnum sem tileinkuð voru jólaþemanu. Unnið var með ýmis konar verkefni...
Nánar
05.12.2012

1. bekkur dansar á Garðatorgi

1. bekkur dansar á Garðatorgi
Fyrsti bekkur fór út á Garðatorg í útikennslutímanumi í vikunni og þar dönsuðu allir í kringum jólatréð með kennurum sínum. Á eftir var boðið upp á piparkökur.
Nánar
04.12.2012

5. bekkur í heilsubótargöngu

5. bekkur í heilsubótargöngu
Fimmti bekkur fór í heilsubótargöngu á dögunum um Ásahverfið í Garðabæ. Þetta er liður í verkefninu heilsueflandi skóli sem Flataskóla stefnir nú að í starfi sínu. Allir árgangar búa sér til ákveðnar gönguleiðir í Garðabæ sem þeir skoða og finna út...
Nánar
English
Hafðu samband