Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaskemmtanir

19.12.2012
Jólaskemmtanir

Fimmtudagur 20. desember verða jólaskemmtanir í hátíðarsal sem hér segir. 

Nemendur mæta aðeins á jólaskemmtun. Nemendur eiga að mæta í bekkjarstofur og umsjónarkennari fylgir þeim í hátíðarsalinn. Vinabekkir eru saman á jólaskemmtun. Gengið er í kringum jólatréð, sungið og dansað. Nemendur í 2., 4. og 6. bekk sjá um skemmtiatriði og nemendur í 5. bekk flytja helgileik. Forráðamönnum er velkomið að líta við og taka þátt í jólaskemmtuninni.

Nemendur fara heim að lokinni skemmtun en opið er í Krakkakoti fyrir þá nemendur sem eru þar. Nemendur eiga að mæta á jólaskemmtun á þessum tímum:

Kl. 8:30-10:30
5 ára og 7. bekkur
1. RS og 5. EÁ
2. AH og 4. HÞ
3. MH og 6. HL

Kl. 11:00-13:00
1. AG og 5. EÞ
2. ÁS og 4. KÞ
3. RG og 6. OS
Til baka
English
Hafðu samband