Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.10.2013

2. bekkur heimsækir alþingishúsið

2. bekkur heimsækir alþingishúsið
Nú hafa báðir bekkirnir í öðrum árgangi heimsótt alþingishúsið í Reykjavík. Ferðin er farin í tengslum við verkefnið "Komdu og skoðaðu land og þjóð". Farið var með strætisvagni til Reykjavíkur og gengið að alþingishúsinu og fengu nemendur leiðsögn um...
Nánar
29.10.2013

"European Quality Label"

"European Quality Label"
Flataskóli vann þó nokkur verkefni á samskiptavefnum eTwinning á síðast liðnu ári og hefur nú verið að fá gæðastimpla "Quality Label" fyrir nokkur þeirra frá Landsskrifstofu Menntaáætlunar Evrópusambandsins. Þetta eru verkefnin „Christmas around...
Nánar
28.10.2013

Könnun í Skólapúlsi

Könnun í Skólapúlsi
Í síðustu viku svöruðu nemendur í 6. og 7. bekk könnun í Skólapúlsinum. Skólinn notar sjálfsmatskerfið Skólapúlsinn til að fylgjast með og bæta innra starf skólans. Liður í því er að spyrja þá nemendur í skólanum sem eru á aldursbilinu 11 og 12 ára...
Nánar
25.10.2013

Morgunverðarfundur

Morgunverðarfundur
Í morgun var haldinn opinn morgunverðarfundur með skólastjórnendum. Gaman var að sjá hve margir foreldrar sáu sér fært að koma. Góðar og skemmtilegar umræður spunnust um margvísleg málefni tengd skólanum. Við í Flataskóla kunnum svo sannarlega að...
Nánar
25.10.2013

Bangsadagur í Flataskóla

Bangsadagur í Flataskóla
Í dag fengu nemendur í 5 ára bekk skemmtilega heimsókn. Skólahópur leikskólans á Bæjarbóli kom með bangsana sína og fóru allir nemendurnir með þá inn á bókasafnið og hlustuðu á bangsasögu hjá Þóru kennara. Á eftir fóru allir út á leiksvæðið og léku...
Nánar
23.10.2013

Gunnar sigrar

Gunnar sigrar
Skólahlaup UMSK fór fram á Varmárvelli í Mosfellsbæ föstudaginn 11. október. Sjöundu bekkingar í Flataskóla tóku þátt í hlaupinu að þessu sinni. Metþátttaka var en um áttahundruð hlauparar tóku þátt. Gunnar Bergmann Sigmarsson í 7. HG. gerði sér...
Nánar
23.10.2013

Töframaður í heimsókn

Töframaður í heimsókn
Í morgunsamverunni í morgun kom Einar Mikael töframaður í heimsókn og heillaði krakkana upp úr skónum með töfrasnilld sinni. Hann lék sér meðal annars með þessa hefðbundnu hluti eins og spotta, spilastokk, eld, dúfur og litabók. Hann náði gjörsamlega...
Nánar
22.10.2013

Mathletics vikur

Mathletics vikur
Undanfarin ár hefur Flataskóli fengið aðgang fyrir nemendur í elstu bekkjum skólans að stærðfræðivefnum Mathletics . Á vefnum geta þeir glímt við ýmis verkefni við þeirra hæfi. Næstu tvær vikurnar hafa nemendur aðgang að vefnum og er það von okkar að...
Nánar
18.10.2013

Afmælishátíð Flataskóla

Afmælishátíð Flataskóla
Í dag fagnaði Flataskóli 55 ára afmæli sínu. Haldið var upp á daginn með pönnukökuveislu, en í morgun mættu hér galvaskar fyrrverandi starfskonur Flataskóla og bökuðu um 700 pönnukökur. Eftir hádegið mættu allir í hátíðarsal skólans og sungu gamla...
Nánar
16.10.2013

Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundur í heimsókn
Í dag kom rithöfundurinn Brynja Sif Skúladóttir í heimsókn í bókasafn skólans og talaði við nemendur í 4. og 5. bekk um nýju bókina sína "Nikký og slóð hvítu fjaðranna". Þetta er fyrsta bók höfundar og fjallar hún um litla stúlku í Reykjavík...
Nánar
14.10.2013

4. bekkur í heimilisfræði

4. bekkur í heimilisfræði
Sennilega er engin námsgrein eins vinsæl hjá nemendum og heimilisfræði. Fjórði bekkur var í heimilisfræði í síðustu viku og naut sín svo sannarlega eins og sjá má á myndunum sem teknar voru við það tækifæri. Bakaðar voru smákökur "muffins" og litu...
Nánar
09.10.2013

4. bekkur leikur sér í snjónum

4. bekkur leikur sér í snjónum
Krakkarnir okkar voru kátir á mánudaginn þegar þeir vökuðu og sáu snjóinn og gátu varla beðið eftir að fá að fara í frímínútur til að leika sér. Fjórði bekkur var snöggur að nýta sér tækifærið og bjó m.a. til virki og marga snjókarla og...
Nánar
English
Hafðu samband