Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

4. bekkur í heimilisfræði

14.10.2013
4. bekkur í heimilisfræði

Sennilega er engin námsgrein eins vinsæl hjá nemendum og heimilisfræði. Fjórði bekkur var í heimilisfræði í síðustu viku og naut sín svo sannarlega eins og sjá má á myndunum sem teknar voru við það tækifæri. Bakaðar voru smákökur "muffins" og litu þær bara afar vel út eins og sjá má á myndinni. Þetta verða ef til vill fremstu bakarameistarar framtíðarinnar hver veit?

Myndir má skoða í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband