Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.05.2011

Kynning fyrir foreldra í 5. bekk

Kynning fyrir foreldra í 5. bekk
Nemendur í 5.OS hafa á vorönninni unnið stórt og mikið verkefni í landafræði á skólasafninu og með bekkjarkennara sínum. Bekknum var skipt í átta hópa og fékk hver hópur einn landshluta til að vinna með. Nemendur öfluðu upplýsinga um landshlutana í...
Nánar
31.05.2011

Gróðursetning - 5. bekkur

Gróðursetning - 5. bekkur
Nemendur í 5. OS gróðursettu 180 birkiplöntur í nýjum bæjargarði Garðabæjar sem er í hrauninu hér rétt utan við byggðina. Gróðursetningin fór fram að beiðni Erlu Bilar garðyrkjustjóra Garðabæjar. Nemendur
Nánar
30.05.2011

Útikennsla í 4. bekk

Útikennsla í 4. bekk
Margvíslegt námsefni er tekið fyrir í útikennslunni nú þegar hlýna fer. Fjórði bekkur var að rannsaka orma og annað smálegt sem nemendur fundu við að rýna ofan í jörðina. Þeim var skipt í fjóra hópa og söfnuðu gögnum til
Nánar
27.05.2011

Vorferð 4. bekkja

Vorferð 4. bekkja
Mánudaginn 23. maí fóru nemendur og kennarar 4. bekkja í vorferð upp á Akranes. Markmið ferðarinnar var að sækja sér fróðleik á Safnasvæði Akranes. Safnasvæðið hefur á undanförnum árum skipað verðugan sess sem eitt
Nánar
26.05.2011

Stærðfræðileikar á Netinu

Stærðfræðileikar á Netinu
Í byrjun mars tóku allir bekkir skólans fyrir utan 1. bekk þátt í stærðfræðileikum á Netinu - Mathletic. En leikarnir stóðu í 8 daga og var frír aðgangur á vefinn þessa daga. Er þetta í annað sinn sem skólinn tekur þátt í þessu
Nánar
25.05.2011

Sumarlesturinn

Sumarlesturinn
Nemendur í 3. bekk fóru nýlega ásamt Ingibjörgu, bókasafnsfræðingi og kennurum sínum í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar. Rósa barnabókavörður tók á móti hópnum og fræddi nemendur um hvað almenningssafnið hefur upp á að bjóða. Hún sýndi þeim safnið og...
Nánar
24.05.2011

Jákvæðnidagar í Flataskóla

Jákvæðnidagar í Flataskóla
Jákvæðnidagar voru haldnir að frumkvæði stjórnar nemendafélags Flataskóla dagana 10.-13. maí s.l. Nemendafélag skólans hefur komið að ýmsum þáttum í hugmyndavinnu og framkvæmd verkefna og uppbrots í skólastarfi vetrarins. Með virku starfi stjórnar...
Nánar
23.05.2011

Myndskot af Evrópu

Myndskot af Evrópu
Nú er verkefninu Myndskot af Evrópu að ljúka, en það hefur verið í gangi í vetur. Búið er að velja fjórar myndir fyrir Íslands hönd og voru það 5. bekkingar sem voru duglegastir að senda inn myndir og eiga nú allar myndirnar sem
Nánar
23.05.2011

Vortónleikar 1. og 2. bekkja

Vortónleikar 1. og 2. bekkja
Föstudaginn 20. maí s.l. héldu 1. og 2. bekkir sína árlegu vortónleika. Að venju var foreldrum og aðstandendum boðið á tónleikana sem haldnir voru um morguninn hjá 2. bekk og í hádeginu hjá 1. bekk. Margir gestir komu á tónleikana
Nánar
23.05.2011

Nemendur inni í dag

Rétt er að vekja athygli á lélegum loftgæðum í Reykjavík og nágrenni. Nú sem stendur eru loftgæði í tæpum 700 ug/m3 en allt yfir 100 ug/m3 eru léleg loftgæði. Því getur verið varhugavert að senda nemendur
Nánar
18.05.2011

Hljóðfærakynning og stofutónleikar

Hljóðfærakynning og stofutónleikar
Mánudaginn 16. maí sóttu nemendur fyrstu bekkja hljóðfærakynningu og stofutónleika hjá Peter Tompkins óbóleikara. Peter kynnti blásturshljóðfæri frá ýmsum menningarsvæðum og tímabilum fyrir nemendum skólans sem
Nánar
13.05.2011

Viðurkenning fyrir hreinsunarátak

Viðurkenning fyrir hreinsunarátak
Flataskóli fékk viðurkenningu fyrir lofsvert framtak í hreinsunarátaki Garðabæjar vorið 2011. Nemendur í 3. – 6. bekk hreinsuðu rusl úr og við Hraunsholtslækinn frá Hafnarfjarðarvegi að Reykjanesbrautinni. Viðurkenningarnar
Nánar
English
Hafðu samband