31.08.2009
Fyrstu skóladaganir
Skólastarfið hefur farið afar vel af stað núna í haust. Nemendur hafa verið mikið úti og notað góða veðrið til ýmissa verka.
Nánar26.08.2009
Mentor
Við viljum vekja athygli á að hægt er að nálgast stundaskrár og ýmsar fleiri upplýsingar um skólastarfið á Mentor. Mentor.is er heildstætt upplýsingakerfi sem eykur upplýsingaflæði innan skólans til foreldra og sveitarfélaga.
Nánar25.08.2009
51. skólasetningin
Í gær var Flataskóli settur í 51. skipti. Nemendur komu í þremur hópum á mismunandi tíma í hátíðarsal skólans. Í skólanum verða tæplega 300 nemendur í vetur og tæplega 60 starfsmenn. Kennsla hófst strax að lokinni skólasetningu.
Nánar21.08.2009
Skólasetning 24. ágúst
Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst. Skóladagatal er að finna hér til hægri á síðunni. Innkauplista er að finna hér á vefsíðu skólans til vinstri undir tilkynningar.
Nánar18.08.2009
Námsferð starfsmanna
Dagana 19. – 21. ágúst fara starfsmenn Flataskóla í námsferð til Noregs. Þar sækja þeir námskeið um útikennslu, byrjendalæsi og SMT-skólafærni og heimsækja
Nánar18.08.2009
Heimsókn nýrra nemenda
Nýir nemendur Flataskóla í 2. – 7. bekk heimsóttu skólann ásamt foreldrum 13. ágúst sl. Þar var skólastarfið kynnt og nemendur skoðuðu skólann
Nánar18.08.2009
Skólamatur
Garðabær og Sælkeraveislur ehf. undirrituðu samning um rekstur mötuneytanna í grunnskólum bæjarins 16. júlí sl. Á vef
Nánar05.08.2009
Skrifstofan opin
Skrifstofan hefur opnað aftur eftir sumarleyfi. Stjórnendur skólans eru mættir og hafa hafið undirbúning að skólastarfi vetrarins.
Nánar