Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.08.2009

Fyrstu skóladaganir

Fyrstu skóladaganir
Skólastarfið hefur farið afar vel af stað núna í haust. Nemendur hafa verið mikið úti og notað góða veðrið til ýmissa verka.
Nánar
26.08.2009

Mentor

Mentor
Við viljum vekja athygli á að hægt er að nálgast stundaskrár og ýmsar fleiri upplýsingar um skólastarfið á Mentor. Mentor.is er heildstætt upplýsingakerfi sem eykur upplýsingaflæði innan skólans til foreldra og sveitarfélaga.
Nánar
25.08.2009

51. skólasetningin

51. skólasetningin
Í gær var Flataskóli settur í 51. skipti. Nemendur komu í þremur hópum á mismunandi tíma í hátíðarsal skólans. Í skólanum verða tæplega 300 nemendur í vetur og tæplega 60 starfsmenn. Kennsla hófst strax að lokinni skólasetningu.
Nánar
21.08.2009

Skólasetning 24. ágúst

Skólasetning 24. ágúst
Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst. Skóladagatal er að finna hér til hægri á síðunni. Innkauplista er að finna hér á vefsíðu skólans til vinstri undir tilkynningar.
Nánar
18.08.2009

Námsferð starfsmanna

Námsferð starfsmanna
Dagana 19. – 21. ágúst fara starfsmenn Flataskóla í námsferð til Noregs. Þar sækja þeir námskeið um útikennslu, byrjendalæsi og SMT-skólafærni og heimsækja
Nánar
18.08.2009

Heimsókn nýrra nemenda

Heimsókn nýrra nemenda
Nýir nemendur Flataskóla í 2. – 7. bekk heimsóttu skólann ásamt foreldrum 13. ágúst sl. Þar var skólastarfið kynnt og nemendur skoðuðu skólann
Nánar
18.08.2009

Skólamatur

Skólamatur
Garðabær og Sælkeraveislur ehf. undirrituðu samning um rekstur mötuneytanna í grunnskólum bæjarins 16. júlí sl. Á vef
Nánar
10.08.2009

Innkaupalistar

Innkaupalistar fyrir veturinn 2009-2010 liggja nú fyrir.
Nánar
05.08.2009

Skrifstofan opin

Skrifstofan opin
Skrifstofan hefur opnað aftur eftir sumarleyfi. Stjórnendur skólans eru mættir og hafa hafið undirbúning að skólastarfi vetrarins.
Nánar
English
Hafðu samband