Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.12.2024

Helgileikur

Helgileikur
Þann 19. desember sýndu nemendur í 5. bekk helgileik. Sýningarnar voru tvær, önnur fyrir foreldra þátttakenda og hin fyrir alla nemendur skólans.Börnin stóðu sig með prýði og hátíðleikinn ríkti. Það er hefð að 5. bekkur í Flataskóla æfir og sýnir...
Nánar
13.12.2024

Smíði í 1.og7.bekk

Smíði í 1.og7.bekk
Fréttir úr smíði 1. og 7. bekkur
Nánar
13.12.2024

Litlu jólin í Flataskóla

Litlu jólin í Flataskóla
Föstudagurinn 20. desember er síðasti skóladagur fyrir jólafrí. Þetta er skertur skóladagur og eingöngu eru litlu jól á dagskrá þennan dag. Nemendur mæta á eftirfarandi tímum:
Nánar
10.12.2024

7.bekkur og jólahefðir víða um heim

7.bekkur og jólahefðir víða um heim
Krakkarnir í 7.bekk hafa að undanförnu kynnt sér jólahefðir víða um heim. Þau bjuggu til glærukynningu um jólahefðir landsins og kynntu á ensku fyrir samnemendum sínum. Nemendur kynntu meðal annars jólahefðir í Litháen, Suður Kóreu, Svíþjóð, Póllandi...
Nánar
02.12.2024

Leiksýningar

Leiksýningar
Föstudaginn 2. desember sýndi leiklistarval Flataskóla leikritið Þrautirnar þrjár eftir Guðmund Lúðvík Þorvaldsson. Í leiklistarvalinu voru nemendur úr 5.-7. bekk. Sýningarnar tókust vel og voru leikurum og áhorfendum til sóma. Leikstjórar voru Erla...
Nánar
English
Hafðu samband