13.09.2024
Innsýn í skólastarfið - verkefni í 4.bekk
Á fyrstu dögum skólans teiknuðu nemendur í 4. bekk sjálfsmynd þar sem unnið var með 2. grein Barnasáttmálans.
Nánar29.08.2024
Ferð á Vífilstaðavatn
Í 7.bekk eru nemendur að byrja að vinna náttúrufræðiverkefni þar sem Vífilsstaðavatn leikur stórt hlutverk. Nemendur fara m.a. í tvær vettvangsferðir að Vífilsstaðavatni og var sú fyrri farin í dag. Nemendur hjóluðu upp að vatninu, skoðuðu...
Nánar07.08.2024
Tímasetningar skólasetningar
Flataskóli verður settur fimmtudaginn 22. ágúst 2024. Skólasetningin tekur 30-40 mínútur. Stefnt er á að nemendum mæti í hátíðarsal skólans og fari síðan með umsjónarkennurum í sínar heimastofur.
Nemendur mæta sem hér segir:
2. 3. og 4. bekkur ...
Nánar25.06.2024
Skólasetning 22.08. 2024
Flataskóli verður settur á ný eftir sumarleyfi 22.08. 2024. Upplýsingar um nánari tímasetningar koma inn í byrjun ágúst.
Við óskum fjölskyldum nemenda Flataskóla góðs sumarleyfis.
Nánar04.06.2024
UNICEF- hlaup
Þann 4.júní tóku nemendur Flataskóla þátt í fræðslu- og fjáröflunarverkefni fyrir grunnskólabörn á Íslandi sem kallast UNICEF-Hreyfingin. Markmið verkefnisins er að fræða börn um réttindi í Barnasáttmálanum, virkja þau til samstöðu með jafnöldrum...
Nánar29.05.2024
Skólaslit vorið 2024
Skólaslit verða í Flataskóla föstudaginn 7. Júní. Forráðamenn eru velkomnir með á skólaslitin. Athugið að Frístundaheimilið Krakkakot er lokað þennan dag.
Nánar22.05.2024
Hvernig líður krökkunum í Garðabæ? - Kynningarfundur
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðafólk allra barna í grunnskólum Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 23.mai n.k.
Nánar16.05.2024
Vorskóli Flataskóla 2024
Markmiðið með vorskólanum er að tilvonandi nemendur í 1.bekk heimsæki skólann sinn, hitti kennara árgangsins, kynnist umhverfinu og fái tækifæri til að hitta verðandi skólafélaga.
Nánar19.04.2024
7. bekkur sigraði Flatóvision 2024
Á dögunum fór fram árleg Flatóvisíon söngvakeppni í Flataskóla en hún var haldin í fimmtánda sinn og hefur verið árlegur viðburður í skólastarfinu síðan 2009. Haldnar voru forkeppnir í 4.-7.bekk og voru 2 atriði valin í aðalkeppnina. Keppnin er...
Nánar19.04.2024
Fulltrúi frá Flataskóla sigraði í stóru upplestrarkeppninni
Auguste Balciunaite nemandi í 7. bekk Flataskóla sigraði Stóru upplestrarkeppnina í Garðabæ. Úrslitahátíðin var haldin 18. apríl í Sjálandskóla og tóku tveir fulltrúar frá grunnskólum Garðabæjar þátt í keppninni. Auguste Balciunaite bar sigur út...
Nánar18.04.2024
2.4. og 7. bekkur á skíðum
Nemendur okkar nutu þess að vera á skíðum í fallegri birtu í dag. Allt gekk vel þó dálítið þröngt hefði verið þingi.
Nánar18.04.2024
Opið í Bláfjöll
2.4. og 7. bekkur fara í Bláfjöll í dag. Rútur fara frá skólanum 09:00
Nánar