Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Baráttudagur gegn einelti - Jákvæð samskipti

11.11.2024
Baráttudagur gegn einelti - Jákvæð samskiptiBaráttudagur gegn einelti var föstudaginn 8.nóvember og var loka hnykkurinn á forvarnarvikunni. Yfirskriftin var jákvæð samskipti og var ýmislegt gert í tengslum við það. Eitt af verkefnunum var að ræða hvað sé lykillinn að góðri vináttu. Árgangar bjuggu til plakat með lyklum sem innihéldu orð sem tengjast góðri vináttu.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband