Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.09.2008

Samvinna nemenda

Samvinna nemenda
Nemendur í 7. bekk hafa aðstoðað nemendur á yngra stigi úti í frímínútum. Hafa eldri nemendur tekið þátt í leikjum með yngri nemendum og kennt þeim leiki. Yngi nemendur virðast almennt spenntir fyrir þessu verkefni.
Nánar
27.09.2008

Tungumáladagur Evrópu

Tungumáladagur Evrópu
Föstudaginn 26. september var tungumáladagur Evrópu, en hann er haldinn hátíðlegur í skólum og fyrirtækjum víða í Evrópu. Í ár eru 37 nemendur í Flataskóla af erlendu bergi brotnir og hefur bókavörður og nemendur í tilefni af þessum degi útbúið...
Nánar
24.09.2008

Draugar úti í mýri 2008

Draugar úti í mýri 2008
Um þessar mundir stendur yfir alþjóðleg barnabókahátíð í Norræna húsinu sem ber yfirskriftina Draugar úti í mýri. Í tilefni af þessari hátíð fengu 7. bekkir tvo erlenda og einn íslenskan rithöfund í heimsókn og hlýddu nemendur á upplestur...
Nánar
24.09.2008

Mjólk í boði

Mjólk í boði
Skólamjólkurdagurinn er í dag 24. september. Stofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO hvetur til hátíðarhalda á þessum degi. Á Íslandi er haldið upp á hann undir kjörorðunum ,,Holl mjólk og heilbrigðir krakkar”. Mjólkursamsalan býður öllum nemendum og...
Nánar
23.09.2008

Útikennsla 4. bekkur

Útikennsla 4. bekkur
Í september hefur 4. bekkur verið með kennurum sínum í útikennslu þar sem þau vinna að stærðfræðiverkefnum, skapa listaverk, vinna með íslensku á ýmsan hátt, ásamt því að skapa listaverk úr því sem náttúran hefur að bjóða. Hér er hægt að skoða...
Nánar
18.09.2008

19. september

19. september
Bókasafn Garðabæjar verður með rithöfundakynningu kl. 11:00 til 12:00 þar sem Kristín Helga Gunnarsdóttir kemur í heimsókn og ræðir við börnin.
Nánar
18.09.2008

Fundur 1. bekkja

Fundur 1. bekkja
Mánudaginn 22. september kl. 17:30-18:30 verður mikilvægur kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn 1. bekkja. Efni fundarins er tengt lestrar- og stærðfræðinámi við upphaf skólagöngu. Virk þátttaka foreldra er mikilvægur þáttur í velgengni...
Nánar
17.09.2008

Vísindamaður að láni

Vísindamaður að láni
Nemendur í 6. bekk fengu ,,Vísindamann að láni” í tengslum við Vífilsstaðaverkefnið sem þau vinna nú að. Vísindamaðurinn Oddur Sigurðsson sýndi þeim frábærar myndir af skordýrum / pöddum sem hann hefur tekið á ferðum sínum um landið...
Nánar
17.09.2008

Lokað 19. september

Lokað 19. september
19. september verður skipulagsdagur starfsmanna Flataskóla. Nemendur koma ekki í skólann þennan dag og skólinn verður lokaður. Allir starfsmenn leik- og grunnskóla Garðabæjar sækja námskeið á vegum forvarnarnefndar, tómstunda- og íþróttaráðs og leik-...
Nánar
16.09.2008

Atburðardagatal

Atburðardagatal
Við viljum vekja athygli á atburðardagatalinu sem er hægra megin á vefsíðu skólans. Þar eru skráðir helstu atburðir í hverjum mánuði fyrir sig. Hægt er að velja hvern atburð og lesa stutta lýsingu um hann.
Nánar
10.09.2008

Strákarnir okkar

Strákarnir okkar
Í liðinu sem varð Íslandsmeistari í 5. flokki karla í gær 8. sept. eru sjö strákar af tíu úr Flataskóla og vert að vekja athygli á vaskri framistöðu þeirra. Strákarnir okkar.
Nánar
English
Hafðu samband