Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.02.2018

Jafnréttisverkefni hjá 6. bekk

Jafnréttisverkefni hjá 6. bekk
Kolbrún Hrund frá Jafnréttisskóla Reykjavíkurborgar kom í morgun og ræddi við nemendur í 6. bekk um "jafnrétti" en jafnrétti er einn af grunnþáttum menntunar. Þessi kynning er í tengslum við eTwinningverkefni sem nemendur vinna nú að ásamt nemendum í...
Nánar
16.02.2018

Upplestrarkeppni nemenda í 7. bekk

Upplestrarkeppni nemenda í 7. bekk
Lokahátíð upplestrarkeppni nemenda í 7. bekk í Flataskóla fór fram í morgun í hátíðarsal skólans. Það voru tólf nemendur sem kepptu innbyrðis um þrjá fulltrúa sem verða sendir fyrir hönd skólans til að taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni sem haldin...
Nánar
14.02.2018

Öskudagurinn 2018

Öskudagurinn 2018
Það var líf og fjör í skólanum í dag vegna öskudagsins. Nemendur og starfsfólk komu grímuklædd í skólann og voru margir búninganna afar flottir og skrautlegir. Skólastarfið hófst með því að nemendur söfnuðust á sal og sungu nokkur öskudagslög, síðan...
Nánar
14.02.2018

Pistill vikunnar 5. til 9. febrúar hjá 4 og 5 ára

Pistill vikunnar 5. til 9. febrúar hjá 4 og 5 ára
Skemmtilegt samstarf við nemendur í 1. bekk hófst í vikunni og er áætlað að það verði að vikulegum viðburði. Nemendur í 5 ára bekk heimsóttu nemendur í 1. bekk í bekkjarstofur þeirra og öfugt, að nemendur í 1. bekk heimsóttu nemendur í 5 ára bekk á...
Nánar
09.02.2018

Tækni og tómstundaheimilið

Tækni og tómstundaheimilið
Krakkarnir í tómstundaheimilinu fengu tækifæri til að prófa ýmis konar tæknidót í dag. Oddný kennaranemi kom og leiðbeindi starfsfólki og nemendum með Sphero kúlur og OSMO Mindracer. Nemendur voru mjög áhugasamir og fljótir að tileikna sér þessa...
Nánar
08.02.2018

ECR - Evrópska keðjan

ECR - Evrópska keðjan
Niðurstaða í eTwinningverkefninu um dómínó tæknikeðjuna (ECR European Chain Reaction) sem nemendur í 4. bekk tóku þátt í, var birt í síðustu viku og lenti Flataskóli í níunda sæti af 21 með 223 stig fyrir sitt framlag. Birt var myndband með...
Nánar
08.02.2018

3. bekkur með morgunsamveru

3. bekkur með morgunsamveru
Miðvikudaginn 7. febrúar sáu nemendur í 3. bekk um morgunsamveruna. Það er alltaf gaman að sjá hve nemendur eru ófeimnir og flottir að koma fram fyrir allan þennan fjölda nemenda og starfsfólks sem er í salnum hverju sinni en það slagar hátt í 600...
Nánar
02.02.2018

Stærðfræðidagur og lífshlaupið

Stærðfræðidagur og lífshlaupið
Þá er lífshlaupið hafið aftur og við tökum að sjálfsögðu þátt, bæði nemendur og starfsfólk og er mikil stemning hér fyrir þessum viðburði. Í dag var svo slæmt veður að það var ekki hægt að fara út með börnin svo ákveðið var að setja á vefinn "Go...
Nánar
English
Hafðu samband