28.02.2014
Unnu þriðja árið í röð!
Í gær var ljóst eftir að skráningu lauk í lífshlaupinu að nemendur í Flataskóla hafa nú unnið þriðja árið í röð. Foreldrar hafa verið duglegir að senda kennurum upplýsingar um hreyfingu barna sinna og kennarar voru samviskusamir við að skrá það inn í...
Nánar28.02.2014
Vísindamaður í heimsókn
Einar veðurfræðingur kom í heimsókn í gær og spjallaði við nemendur í 7. bekk um veður og hafstrauma á jörðinni. Hann sýndi þeim myndir af skotvindakortum, útskýrði fyrir þeim hve mikilvægt það væri að kunna að reikna út hvar þeir væru með tilliti...
Nánar26.02.2014
Skólaþing yngri deilda
Skólaþing yngri deilda var haldið í vikunni í hátíðarsal skólans með öllum kennurum, skólastjóra, námsráðgjafa og nemendum í 5 ára bekk, og 1. - 3. bekk. Nemendur sitja í hring í salnum og gefa merki með hendinni ef þeir vilja leggja eitthvað til...
Nánar26.02.2014
Stjörnuverið í heimsókn
Í morgun fengum við gest í heimsókn með stjörnuverið góða. Þetta er uppblásið tjald þar sem tölvumynd er varpað í loftið sem sýnir stjörnuhimininn og ýmislegt fleira út í himingeimnum. Sævar Helgi Bragason jarðfræðingur og áhugamaður um stjörnufræði...
Nánar26.02.2014
2. bekkur eðlisfræði
Krakkarnir í öðrum bekk hafa mikinn áhuga á eðlisfræði og eru alltaf að gera einhverjar tilraunir með kennara sínum. Um daginn bjuggu þeir til eldgos. Margar skemmtilegar athugasemdir voru fangaðar í myndbandsupptöku þegar tilraunin var gerð og hægt...
Nánar24.02.2014
Skólabúðir 7. bekkja
Í lok janúar fóru nemendur í 7. bekk í skólabúðir með kennurum sínum. Dvöldu þeir þar frá mánudegi til föstudags við ýmis konar skólastarf. Þeir bjuggu m.a. til myndband á spjaldtölvu sem þeir höfðu með sér. Hægt er að sjá afraksturinn hér á...
Nánar24.02.2014
6. bekkur í skálaferð
Í vikunni fyrir vetrarfrí fóru nemendur í 6. bekk í skálaferð í Bláfjöll. Farið var uppeftir síðdegis á miðvikudeginum og dvalið í skálanum yfir nóttina. Veðrið hefði mátt vera betra en nemendur létu það ekki á sig fá og tókst þeim að renna sér á...
Nánar14.02.2014
Crazy hairday og vetrarfrí
Í dag brugðu nemendur og starfsfólk á leik og settu ýmis konar dót í hárið á sér til að sýnast öðruvísi en venjulega. Þetta setti svip á skólastarfið og brostu margir hver til annars þegar þeir mættust á göngum skólans.
Nánar14.02.2014
Eðlisfræði í 6. bekk
Undanfarið hafa nemendur 6. bekkja verið að læra um krafta í eðlisfræði. Unnin voru mörg skemmtileg verkefni, fóru nemendur og kennarar meðal annars út á völl í reiptog og reyndu á kraftana þar. Einnig hafa verið unnar tilraunir með lyftikraft og...
Nánar12.02.2014
Fræðsla um heimskautarannsóknir
Í morgun heimsótti Guðfinna Aðalgeirsdóttir jöklafræðingur 7. bekkinga til að segja þeim frá starfi sínu á Grænlandi og á Suður-heimskautinu. Hún dvaldi á Suðurskautinu í tæpan mánuð við vísindastörf þar sem hún var aðallega að mæla hreyfinar...
Nánar12.02.2014
Rithöfundur heimsækir 3. bekk
Í morgun fengu 3. bekkingar rithöfundinn Ingu Björgu Stefánsdóttur í heimsókn þar sem hún kynnti bókina sína Undraborgir. Árið 2010 kom út bókin Dimmuborgir og er þetta framhald af þeirri bók. Í bókunum segir frá ævintýrum Flóka og sérkennilegum...
Nánar12.02.2014
Gönguferð í stað skíðaferðar
Í gær áttu 180 nemendur að fara upp í Bláfjöll á skíði. Veður var gott á höfuðborgarsvæðinu en ófært var til fjalla sökum hvassviðris svo blása þurfti ferðina af strax um morguninn þegar nemendur komu í skólann. Þar sem allir voru klæddir til...
Nánar- 1
- 2