20.12.2023
Helgileikur, jólaball og skólastarf hefst á ný í janúar
19. desember lék 5. bekkur helgileik fyrir aðra árganga skólans að vanda. Þetta árið fór helgileikurinn fram á bókasafni skólans og 5. bekkingar stóðu sig með mikilli prýði. 20. desember voru 3 jólaskemmtanir í skólanum. Þær voru allar haldnar úti ...
Nánar12.12.2023
Jólaskemmtanir Flataskóla 20. 12.
Þann 20.12. verða jólaskemmtanir hjá nemendum Flataskóla. Nemendahópnum verður skipt í þrennt og tekur hver skemmtun 45 mínútur.
Skemmtanirnar verða með breyttu sniði vegna þess að hátíðarsalur skólans er ekki nothæfur. Stefnt er á jólakósý úti ef...
Nánar04.12.2023
Jólasamvera á bókasafni
Í desember verður jólasamvera á bókasafni þrjá morgna í viku. Tveir árgangar verða saman á safninu í einu og syngja saman jólalög frá 08:35-08:50. 1. desember kom fyrsti hópurinn á safnið og Hanna skólastjóri stýrði söng. Hver árgangur mætir...
Nánar