Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaskemmtanir Flataskóla 20. 12.

12.12.2023
Jólaskemmtanir Flataskóla 20. 12. Þann 20.12. verða jólaskemmtanir hjá nemendum Flataskóla. Nemendahópnum verður skipt í þrennt og tekur hver skemmtun 45 mínútur. 
Skemmtanirnar verða með breyttu sniði  vegna þess að hátíðarsalur skólans er ekki nothæfur og stefnt  er á jólakósý úti ef veður leyfir. Nemendur þurfa því að koma mjög vel klæddir.

Tímasetningar eru eftirfarandi:
08:30-09:15 - 1.2. og 6. bekkur
09:30-10:15 -  7. og 3. bekkur
10:30-11:15 -  4. og 5. bekkur

Yngstu nemendurnir fara í Krakkakot  eftir að  þeirra skemmtun lýkur.
Til baka
English
Hafðu samband