Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.08.2008

Skólasetning 2008

Skólasetning 2008
Flataskóli var settur í 50. skipti við hátíðlega athöfn föstudaginn 22. ágúst. Í vetur munu 320 nemendur í 1. – 7. bekk stunda nám í skólanum og starfsmenn eru 62. Afmælis skólans verður minnst með margvíslegum hætti á skólaárinu og mun ljúka...
Nánar
27.08.2008

Vífilsstaðavatn

Vífilsstaðavatn
Nemendur í 6. bekk fóru ásamt bekkjarkennurum sínum og bókasafnsfræðingi í gönguferð upp að Vífilstaðavatni og dvöldu þar í nokkra tíma við að skoða náttúruna. Nemendurnir eru um þessar mundir að læra og vinna verkefni um Vífilstaðavatn.
Nánar
22.08.2008

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Gaman var að fá nemendurna aftur í skólanum hressa og káta eftir sumarleyfið. Kennararnir hafa verið önnum kafnir síðsustu daga við að undirbúa komu þeirra og voru orðnir eftirvæntingarfullir eftir að hitta þá. Þar sem Íslendingar standa á öndinni...
Nánar
21.08.2008

Skólasetning

Föstudaginn 22. ágúst er skólasetning Flataskóla í hátíðarsal skólans. Kennsla hefst að lokinni skólasetningu og eru nemendur í skólanum til kl. 13:20. Nemendur hafi með sér nesti.
Nánar
19.08.2008

Kennaranámskeið

Kennaranámskeið
Nú sitja kennarar á námskeiði í að vefa vef um skólastarfið. Við vonum að foreldrar og nemendur komi til með að nýta sér það að fylgjast vel með skólastarfinu í vetur með því að lesa sem oftast það sem hér stendur.
Nánar
07.08.2008

Upphaf skólastarfs 2008-2009

Upphaf skólastarfs 2008-2009
Starfsmenn Flataskóla mæta til starfa að loknu sumarleyfi föstudaginn 15. ágúst. Starfsmannafundur verður kl. 9:00 og síðan verður unnið að undirbúningsvinnu fyrir skólastarf vetrarins.
Nánar
English
Hafðu samband