Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.12.2014

Gleðileg jól

Gleðileg jól
Tvær jólaskemmtanir voru haldnar í hátíðarsal skólans í morgun og eru nú nemendur og starfsfólk skólans komið í jólaleyfi fram til mánudagsins 5. janúar. Jólaskemmtanirnar fóru að venju fram með hefðbundnum hætti. Fyrst var gengið í kringum jólatréð...
Nánar
18.12.2014

Aðalæfing hjá 4. bekk

Aðalæfing hjá 4. bekk
Það var aðalæfing hjá 4. bekk í morgun á atriðinu sem þeir ætla að sýna á jólaskemmtuninni á morgun. Foreldrar fjölmenntu í salnum og nemendur sýndu svo sannarlega hvað í þeim bjó og komu óhikað fram og túlkuðu nokkur vinsæl jólalög sem Jón Bjarni
Nánar
17.12.2014

Forritun í 5. bekk

Forritun í 5. bekk
Námsgreinar í verk- og listgreinum í 5. bekk eru kenndar í lotum. Námsgreinarnar eru heimilisfræði, textíl, myndmennt, smíði og frumkvöðlahönnun. Elín Guðmundsdóttir deildarstjóri leiðbeinir hópnum sem forritar og notar til þess hugbúnaðirnn...
Nánar
17.12.2014

Morgunsamvera í umsjón starfsmanna

Morgunsamvera í umsjón starfsmanna
Brotið var blað í morgunsamverunni í dag þar sem starfsmenn tóku sig til og skelltu sér upp á svið og sýndu góða takta. Nemendum fannst þetta ekki leiðinlegt og mátti heyra saumnál detta á meðan starfsmennirnir dönsuði um á sviðinu. Hver...
Nánar
17.12.2014

Spjaldtölvuverkefni

Spjaldtölvuverkefni
Á haustönn eigaðist skólinn allmargar spjaldtölvur sem dreift var á alla árganga, þannig að nú hafa nemendur talsvert greiðari aðgang að slíkum tækjum en áður. Kennarar og nemendur hafa verið duglegir að þreifa sig áfram við að nota þær á ýmsan hátt...
Nánar
15.12.2014

Síðustu dagar fyrir jólafrí

Síðustu dagar fyrir jólafrí
Fimmtudagurinn 18. desember er síðasti kennsludagur fyrir jólaleyfi samkvæmt stundaskrá. Jólamatur verður í matsalnum og "litlu jólin" í stofunum, nemendur mega koma með óhefðbundið nesti. Föstudaginn 19. desember verða svo jólaskemmtanir þar sem...
Nánar
11.12.2014

Jólamarkaðurinn

Jólamarkaðurinn
Jólamarkaður, til styrktar baráttu UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna vegna ebólufaraldurs í Vestur Afríku, var haldinn í morgun í hátíðarsal skólans. Búið var að stilla upp borðum með söluvarningi sem nemendur og starfsfólk skólans höfðu útbúið...
Nánar
08.12.2014

Jólaþemað í ár

Jólaþemað í ár
Tveggja daga jólaþema "Látum gott af okkur leiða" hófst í gær þar sem nemendur með aðstoð starfsfólks bjuggu til ýmislegt tengt jólunum til að setja á jólamarkað í anddyri skólans á fimmtudagsmorguninn, en markaðurinn verður opinn milli 8:30 og...
Nánar
04.12.2014

5. bekkir í Þjóðminjasafninu

5. bekkir í Þjóðminjasafninu
Nemendur í fimmta bekk hafa heimsótt Þjóðminjasafnið undanfarna daga og fengið leiðsögn um þann hluta safnsins sem segir frá víkingunum. Börnin fengu tækifæri til að feta í fótspor landnemanna til að kveikja áhuga þeirra á sögu okkar á landsnámstíð...
Nánar
03.12.2014

Kennarar heimsækja Spán

Kennarar heimsækja Spán
Þrír kennarar úr Flataskóla fóru til Spánar í síðustu viku í tengslum við Comeníusarverkefnið "Lively outdoor learning" eða Gaman að læra úti, en verkefnið er á öðru og seinna ári og því lýkur í vor. Skólinn sem þeir heimsóttu er á Suður Spáni nálægt...
Nánar
02.12.2014

Leikskólabörn heimsækja 1. bekk

Leikskólabörn heimsækja 1. bekk
Í morgun komu um það 30 leikskólabörn í heimsókn til fyrstu bekkinganna okkar. Þau voru frá leikskólunum Bæjarbóli og Kirkjubóli. Þar sem veður var frekar óhagstætt dvöldu börnin inni með okkar nemendum og dunduðu sér í leik og við föndur.
Nánar
02.12.2014

Morgunsamvera í umsjón 5. bekkja

Morgunsamvera í umsjón 5. bekkja
Í síðustu viku sá guli hópurinn í 5. bekk um morgunsamveruna. Þar var m.a. lesin upp saga, sýndur dans, uppháldsbækurnar í 5. bekk kynntar og hljómsveit steig á sviðið. Smásýnishorn af tónlistinni og dansinum er á myndbandinu hér fyrir neðan og...
Nánar
English
Hafðu samband