Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera í umsjón starfsmanna

17.12.2014
Morgunsamvera í umsjón starfsmanna

Brotið var blað í morgunsamverunni í dag þar sem starfsmenn tóku sig til og skelltu sér upp á svið og sýndu góða takta. Nemendum fannst þetta ekki leiðinlegt og mátti heyra saumnál detta á meðan starfsmennirnir dönsuði um á sviðinu. Hver jólasveinninn af öðrum birtist í kjölfarið á grýlu og leppalúða sem voru allófrýnileg í útliti. En þetta fór allt saman vel fram og má sjá myndir frá uppákomunni og myndband (hér fyrir neðan) af atburðinum.

Til baka
English
Hafðu samband