30.04.2015
5. AH heimsækir Odda
Nemendur í 5. AH heimsóttu prensmiðjuna Odda í vikunni. Þar fengum þeir fræðslu um fyrirtækið. Þeir skoðuðu skrifstofurnar og verksmiðjuna á Höfðabakka. Þar eru prentuðýmiskonar bækur og blöð. Nemendum fannst þetta afar fróðlegt og merkilegt að sjá...
Nánar29.04.2015
Skíðaferð 3. til 7. bekkja
Loks tókst að fara með eldri nemendur skólans í skíðaferð en það var búið að fresta henni margsinnis vegna veðurs fyrr í vetur. Veðurguðirnir léku við okkur í dag og er sennilega ekki hægt að fá betra veður og skíðafæri en það sem við fengum í dag...
Nánar22.04.2015
Skólapúlsinn
Nemendur í 6. og 7. bekk eru þessa dagana að svara könnun frá Skólapúlsinum. Valdir eru af handhófi 40 nemendur sem úrtak úr þessum bekkjum tvisvar yfir veturinn. Spurt er um þætti eins og áhuga á lestri
Nánar22.04.2015
Hreinsunarátak í Garðabæ
Flataskóli tekur þátt í hreinsunarátaki Garðabæjar sem stendur yfir dagana 10. til 24. apríl. Þetta er árlegt verkefni í tengslum við dag umhverfisins sem er 25. apríl. Skólalóðinni og nærumhverfi hennar er skipt niður í ákveðin svæði sem hver...
Nánar22.04.2015
6. bekkur í skálaferð
Krakkarnir í 6. bekk fóru í Bláfjöll í síðustu viku og dvöldu í skála yfir eina nótt. Lagt var af stað seinni part fimmtudags og komið til baka um miðjan dag á föstudegi. Gist var í Breiðabliksskálanum. Ferðin átti fyrst og fremst að vera skíðaferð...
Nánar22.04.2015
Skóladagatal næsta ár
Skóladagatal Flataskóla fyrir árið 2015-2016 hefur verið gefið út og sett á vefsíðu skólans. Hægt er að nálgast það bæði af forsíðunni og undir flipanum skólinn. Vandamál hefur verið við að opna pdf skjöl þessa dagana í Google Chrome en aðrir vafrar...
Nánar17.04.2015
5. bekkur með morgunsamveruna
Síðast liðinn miðvikudag sáu fimmtubekkingar um morgunsamveru í hátíðarsalnum. Þeir brugðu á það ráð að taka upp nokkur atriði og festa á filmu eða á spjaldtölvu. Þarna voru fjölbreytt atriði eins og fimleikar, fótbolti, hljóðfæraleikur, bakstur og...
Nánar15.04.2015
Skíðaferð yngstu nemenda
Föstudaginn 10. apríl tókst loksins að fara með yngstu nemendur skólans í skíðaferð í Bláfjöll. Búið var að fresta ferðinni ítrekað vegna verðurs fyrr í vetur. Þetta voru 4 og 5 ára nemendur og 1. og 2. bekkur eða um 100 börn sem farið var með að...
Nánar15.04.2015
7. bekkur með Evrópukynningu fyrir foreldra
Foreldrum nemenda í 7. bekk var boðið á kynningu um Evrópulöndin s.l. mánudag. Í tilefni af því var boðið upp á hlaðborð þar sem foreldrar lögðu til veitingar. Undanfarnar vikur hafa nemendur verið að viða að sér ýmis konar efni um löndin í Evrópu og...
Nánar13.04.2015
Fræðslufundur um kvíða barna og unglinga
Fræðslukvöld á vegum Grunnstoða fyrir foreldra í Garðabæ 14. apríl kl. 20.00 í Sjálandsskóla. Kvíði barna og unglinga – hvað geta foreldrar gert? Berglind Brynjólfsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og starfandi sálfræðingur á...
Nánar09.04.2015
1. bekkur fær reiðhjólahjálma
Fyrstu bekkingar fengu góða heimsókn í morgun frá félögum í Kiwanishreyfingunni en þeir komu með reiðhjólahjálma að gjöf til allra nemenda í fyrsta bekk. Þetta er árleg heimsókn þeirra í skólann og telst okkur svo til að þetta sé í 12. skipti sem...
Nánar09.04.2015
Barnasáttmálinn
Nemendur í Flataskóla munu vinna verkefni um barnasáttmálann í næstu viku. Markmiðið er að þeir kynnist barnasáttmálanum, að þeir átti sig á því að allir undir 18 ára aldri séu börn og að þeir hafi réttindi. Verkefnið er skipulagt í árgöngum og eldri...
Nánar- 1
- 2