Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.04.2020

Loksins! Fullt skólastarf frá 4. maí 2020

Loksins! Fullt skólastarf frá 4. maí 2020
Mánudaginn 4. maí hefst skólahald að nýju með hefðbundnu sniði. Allir nemendur mæta í sína umsjónarhópa og er ekki gert ráð fyrir neinum hömlum eða skerðingum á skólastarfinu hvað varðar nemendur. Að vísu ætlum við að skipta hópnum upp í...
Nánar
14.04.2020

Tími til að lesa

Tími til að lesa
Lestrarátak Mennta- og menningarmálaráðuneytisins "Tími til að lesa" stendur nú í hálfleik. Við hvetjum alla til að taka þátt og hvetjum alla sem ekki eru nú þegar komnir inn á að vera með í seinni hálfleik.
Nánar
14.04.2020

Skóladagatal 2020 - 2021

Skóladagatal 2020 - 2021
Skólanefnd grunnskóla samþykkti skóladagatal næsta skólaárs á fundi sínum 2. mars síðastliðinn. Skólasetning verður 24. ágúst og skólaslit 9. júní 2021. Jólaleyfi hefst 21. desember og hefst kennsla á nýju ári 4. janúar. Vetrarleyfi verður 22. til...
Nánar
03.04.2020

Páskaleyfi

Páskaleyfi
Páskaleyfi hefst mánudaginn 6. apríl, starfsemi verður í 4. og 5. ára bekk 6. - 8. apríl. Kennsla byrjar aftur þriðjudaginn 14. apríl. Sumardagurinn fyrsti er 23. apríl og þá er enginn skóli. Það er búið að taka saman veftímarit sem heitir...
Nánar
English
Hafðu samband