Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskaleyfi

03.04.2020
Páskaleyfi

Páskaleyfi hefst mánudaginn 6. apríl,  starfsemi verður í 4. og 5. ára bekk 6. - 8. apríl .  Kennsla byrjar aftur þriðjudaginn 14. apríl.

Sumardagurinn fyrsti er 23. apríl og þá er enginn skóli.

Það er búið að taka saman veftímarit sem heitir Flataskólapósturinn – Páskablað fyrir nemendur og forráðamenn með hugmyndum að alls kyns afþreyingu í páskafríinu. Mjög sniðugt og fjölbreytt og allir geta tekið þátt.

Starfsfólk Flataskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. 

https://www.smore.com/x8fdk

Til baka
English
Hafðu samband