Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.02.2020

Öskudagur 26. febrúar

Öskudagur 26. febrúar
Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagur og þá verður skólastarfið með breyttu sniði hjá okkur í Flataskóla. Skólinn byrjar á sama tíma og venjulega, klukkan 8:30 og allir mæta í sínar heimastofur. Dagskráin verður með fjölbreyttu sniði. Nemendur...
Nánar
13.02.2020

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar vegna óveðurs

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar vegna óveðurs
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7-11 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að...
Nánar
13.02.2020

Vetrarleyfi 17. - 20. febrúar - Starfsdagur 21. febrúar

Vetrarleyfi grunnskóla í Garðabæ er 17. - 20. febrúar. Starfsdagur leik- og grunnskóla er 21. febrúar.
Nánar
English
Hafðu samband