Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.02.2025

Innritun nemenda fyrir skólaárið 2025-2026

Innritun nemenda fyrir skólaárið 2025-2026
Innritun fer fram dagana 1. – 10. mars. Innritað er í gegnum þjónustugátt Garðabæjar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Við bjóðum nýja nemendur velkomna í heimsókn.....
Nánar
27.02.2025

Heimilisfræði

Heimilisfræði
Í heimilisfræði fást nemendur við fjölbreytt verkefni sem efla færni þeirra og sköpunarkraft. Hér á myndinni sjáum við dæmi um hollar og góðar brauðsneiðar sem tóku á sig spennandi og girnilegt útlit.
Nánar
13.02.2025

Fjórði bekkur fékk heimsókn frá nemendum úr FG

Fjórði bekkur fékk heimsókn frá nemendum úr FG
Á mánudögum Í desember og janúar fékk 4. bekkur heimsókn frá nemendum úr Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Um var að ræða kúrs á Íþrótta- og tómstundabraut þar sem nemendur áttu að miðla til grunnskólanemenda vinnu/verkefni sem stuðlar að góðum...
Nánar
05.02.2025

Skíðaferðum frestað

Skíðaferðum frestað
Vegna vonskuveðurs þurftum við að fresta skíðaferðum sem áttu að vera í þessari viku. Við stefnum ennþá á að fara í skíðaferð í Bláfjöll síðar og verða foreldrar upplýstir um nýjar dagsetningar þegar þær liggja fyrir.
Nánar
English
Hafðu samband