30.09.2024
6.bekkur á alþjóðlega kvikmyndahátíð UngRIFF
Miðvikudaginn 25. september var nemendum í 6. bekk boðið á Alþjóðlega barnakvikmyndahátíð í Reykjavík. Nemendur tóku strætó í Smárabíó og var mikil tilhlökkun meðal nemenda. Hátíðin hófst á því að forseti Ísland, Halla Tómasdóttir veitti...
Nánar20.09.2024
5.bekkur lærir um víkingaöldina
Nemendur og kennarar í 5. bekk fóru á sýninguna Siglt til Íslands á Landnámssýningunni í byrjun september.
Nánar15.09.2024
Starfsdagur 16.09. 2024
Mánudaginn 16.09. er starfsdagur í Flataskóla og því mæta nemendur ekki í skólann. Þau sem eru sértaklega skráð í frístund geta mætt þar og verið allan daginn.
Nánar13.09.2024
Verkefni í 4.bekk
Á fyrstu dögum skólans teiknuðu nemendur í 4. bekk sjálfsmynd þar sem unnið var með 2. grein Barnasáttmálans.
Nánar