25.11.2022
Flataskóli hlaut viðurkenningu frá UNICEF sem réttindaskóli.
Í lok þemadaga 25.11. tók réttindaráð Flataskóla við viðurkenningu frá Unicef um að eftir úttekt þá höfum við rétt á að kalla okkur áfram réttindaskóla Unicef. Það var vel við hæfi að hafa athöfnina í lok þemadaga sem voru með yfirskriftinni "við...
Nánar23.11.2022
Fyrri þemadagur
Fyrri þemadagur af tveimur í nóvember var í dag miðvikudaginn 23.11. Yfirskrift þemadaganna er 2. gr. barnasáttmálans " við erum öll jöfn" og voru þemadagarnir tengdir við dag mannréttinda barna sem er 20. nóvember. vina bekki unnu saman að...
Nánar16.11.2022
Skólareglur Flataskóla hafa verið endurnýjaðar. Réttindaráð skólans valdi níu greinar Barnasáttmálans sem það taldi eiga erindi í skólareglur. Ákveðið var að hafa 3. gr. “Það sem er barninu fyrir bestu” sem regnhlífargrein yfir skólareglunum og...
Nánar02.11.2022
Fréttabréf nóvember 2022
Fréttabréf nóvembermánaðar er nú komið hér á síðuna. Þar má m.a. fræðast um framkvæmdir við skólahúsnæðið, niðurstöður úr Skólapúlsinum, fjölval hjá nemendum o.fl. Smellið hér.. https://www.smore.com/a5ps7
Nánar