Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrri þemadagur

23.11.2022
Fyrri þemadagur

Fyrri þemadagur af tveimur í nóvember var í dag miðvikudaginn 23.11. Yfirskrift þemadaganna er 2. gr. barnasáttmálans " við erum öll jöfn" og  voru þemadagarnir tengdir við dag mannréttinda barna sem er 20. nóvember. vinabekkir unnu saman að margvíslegum verkefnum fyrri daginn og þann seinni 24.11. vinna nemendur í litlum hópum undir stjórn kennara. Verkefnin og leikirnir sem farið er í tengist allt yfirskriftinni "við erum öll jöfn". Námsbækur voru  settar til hliðar og kennarar skipulögðu fjölbreytt verkefni með nemendum.

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband