Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.02.2015

Öskudagurinn

Öskudagurinn
Það var mikið fjör í skólanum í morgun vegna öskudagsins. Nemendur mættu í alls kyns búningum sem mikil natni var við að útbúa og hafa margir farið snemma á fætur í morgun til að undirbúa sig. En eins og undanfarin ár fengu nemendur að heimsækja...
Nánar
18.02.2015

Lífshlaupið og 3. bekkur

Lífshlaupið og 3. bekkur
Lífshlaupið er nú á lokasprettinum hjá nemendum. Þeir hafa verið duglegir að hreyfa sig og að skrá í lífshlaupið. Núna eru þeir í 1. sæti í sínum flokki með tæplega 90% þátttökuhlutfall. Ýmislegt hefur líka verið gert í skólanum til að auka...
Nánar
17.02.2015

Jöklafræðingur heimsækir 6. bekk

Jöklafræðingur heimsækir 6. bekk
Sjöttu bekkir fengu vísindakonuna Guðfinnu Aðalgeirsdóttur jöklafræðing í heimsókn í morgun þar sem hún sagði frá starfi sínu á heimskautunum. Hún hefur unnið víða við ýmis konar verkefni í sambandi við jökla og ís í heiminum og meðal annars var hún...
Nánar
09.02.2015

Vetrarleyfi þessa viku

Vetrarleyfi þessa viku
Vetrarleyfi er í grunnskólum Garðabæjar þessa viku. Tómstundaheimilið Krakkakot er opið fyrir þá nemendur Flataskóla sem þar hafa verið skráðir. 4 og 5 ára bekkurinn starfar einnig þessa viku. Kennsla svo aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 16...
Nánar
06.02.2015

Tilraunir í 4. bekk

Tilraunir í 4. bekk
Nemendur í 4. bekk unnu með skemmtilegar tilraunir í náttúrufræði fyrir nokkru. Skólinn hefur til umráða sérstaka tilraunastofu þar sem auðvelt er að vinna svona verkefni. Nemendur unnu saman í hópum og að þessu sinni voru þeir að breyta vatni í fast...
Nánar
04.02.2015

Lífshlaupið hófst í morgun

Lífshlaupið hófst í morgun
Lífshlaupið hófst með pompi og prakt í morgun. Jói (Jóhann Örn Ólafsson) kom og setti lífshlaupið af stað í morgunsamverunni í hátíðarsal skólans. Hann kenndi nemendum tvo dansa til að hreyfa sig og líka til að kenna mömmu og pabba.
Nánar
02.02.2015

Hlutum 8. sæti í keðjuverkefninu

Hlutum 8. sæti í keðjuverkefninu
Nemendur í eTwinningverkefninu "The European Chain Reaction" hafa nú valið bestu keðjuna og var það Þýskaland sem varð hlutskarpast með 882 stig, það munaði aðeins einu stigi á tveimur efstu löndunum en Belgía hlaut annað sætið.
Nánar
English
Hafðu samband