Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.08.2015

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Það var flottur hópur sem mætti í skólann í morgun og kom í fyrstu morgunsamveru haustsins. Þar sem allmargir nýir nemendur höfðu bæst við síðan í vor þá þurfti að raða upp á nýtt hvar hver bekkur átti að vera í salnum. En á endanum tókst þetta allt...
Nánar
25.08.2015

Skólasetningin 2015

Skólasetningin 2015
Skólasetning var í skólanum í morgun og komu nemendur í þremur hópum á klukkustundarfresti til að hitta kennara sína og bekkjafélaga en á morgun hefst skólinn samkvæmt stundaskrá í öllum bekkjum. Mikil fjölgun nemenda hefur orðið í haust en um 460...
Nánar
10.08.2015

Skólasetning

Skólasetning
Skólastarf hefst að loknu sumarleyfi með skólasetningu þriðjudaginn 25. ágúst og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 26. ágúst. Miðvikudaginn 19. ágúst kl. 17:00 verður kynningarfundur fyrir foreldra barna í 1. bekk. Mæta í hátíðarsal...
Nánar
English
Hafðu samband