Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrsti skóladagurinn

26.08.2015
Fyrsti skóladagurinn

Það var flottur hópur sem mætti í skólann í morgun og kom í fyrstu morgunsamveru haustsins. Þar sem allmargir nýir nemendur höfðu bæst við síðan í vor þá þurfti að raða upp á nýtt hvar hver bekkur átti að vera í salnum. En á endanum tókst þetta allt saman, skólastjórinn spjallaði við nemendur og bauð þá velkomna og Jón Bjarni stýrði morgunsögnum af röggsemi þar sem nemendur sungu m.a. Flataskólasönginn okkar. Hér fyrir neðan er sýnishorn á myndbandi af því sem fram fór í salnum. 

 

Til baka
English
Hafðu samband