Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.06.2018

Skrifstofan

Skrifstofan
Skrifstofa Flataskóla verður lokuð frá og með fimmtudeginum 21. júní. Hún opnar aftur miðvikudaginn 8. ágúst eftir verslunarmannahelgi.
Nánar
08.06.2018

Skólaslit 8. júní 2018

Skólaslit 8. júní 2018
Skólaslitin fóru fram að þessu sinni föstudaginn 8. júní með athöfn í hátíðarsal skólans. Nemendur í 4/5 og 1.-6. bekk komu í þremur hópum á mismunandi tímum til að kveðja kennara sína og taka á móti vitnisburði sínum. Birt voru úrslit í...
Nánar
08.06.2018

Útskrift hjá 7. bekk

Útskrift hjá 7. bekk
Síðdegis fimmtudaginn 7. júní voru nemendur í sjöunda bekk kvaddir við hátíðlega athöfn í Flataskóla. Níutíu og tveir nemendur sátu í 7. bekk í vetur og kennarar þeirra voru þær Halla, Harpa, Sara og Rakel. Eftir smá inngang hjá...
Nánar
07.06.2018

Lokadagar hjá nemendum í 3. bekk

Lokadagar hjá nemendum í 3. bekk
Nemendur í þriðja bekk hafa verið mikið á ferðinni síðustu skóladagana. Farið var á ylströndina í Garðabæ og þar var leikið í sandinum, tánum dýft í sjóinn og lífríki fjörunnar vandlega skoðað. Þá var farið í sveitina og húsdýrin heimsótt en vinna...
Nánar
06.06.2018

UNICEF hlaupið í Flataskóla

UNICEF hlaupið í Flataskóla
Skólinn skipulagði viðburðardag í gær í tengslum við UNICEF á Íslandi en skólinn tekur þátt í verkefni í samstarfi við UNICEF á Íslandi. Markmið UNICEF-hreyfingarinnar er að fræða börn um réttindin í Barnasáttmálanum og virkja þau til samstöðu með...
Nánar
04.06.2018

Árshátíð hjá 7. bekk

Árshátíð hjá 7. bekk
Sjöundi bekkur hélt árshátíð 24. maí síðastliðinn. Það var mikið fjör og allir skemmtu sér konunglega. Sjöundi bekkur skipulagði þessa árshátíð í nefndum og það gekk allt með sóma. Það var góður matur og fjölbreytt atriði
Nánar
01.06.2018

Fréttir frá 1. bekk

Fréttir frá 1. bekk
Nemendur og kennarar í 1. bekk tóku sig til og fóru með strætó í Hellisgerði í Hafnarfirði um daginn. Þar léku þeir sér í garðinum og borðuðu nestið sem þeir höfðu með sér. Þar upplifðu þeir heilmikil ævintýri, hittu fyrir bæði álfa og villiketti...
Nánar
English
Hafðu samband