19.12.2019
Gleðilega hátíð
Starfsfólk Flataskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir samstarf og góðar stundir á því liðna.
Nánar19.12.2019
20. des. Jólaskemmtun og litlu jól í bekkjastofum.
Börnin mæta aðeins á jólaskemmtunina. Engin kennsla þennan dag. Hér er dagskráin fyrir jólaskemmtunina:
Nánar17.12.2019
Látum gott af okkur leiða
Í gær lauk formlega góðgerðarverkefninu okkar Látum gott af okkur leiða, matarsöfnun fyrir Mæðrastyrksnefnd. Vel gekk að safna mat og sendum við fullan sendiferðarbíl til Mæðrastyrksnefndar í gær. Við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir þátttökuna...
Nánar09.12.2019
Flataskóli lokar kl. 13:00 þriðjudaginn 10. desember
Neyðarstjórn almannavarna Garðabæjar hefur tekið þá ákvörðun að skólar í Garðabæ loki kl. 13:00 í dag. Því eru foreldrar beðnir um að sækja börnin þá. Börnin verða á sínum heimasvæðum og þarf að sækja þau þangað. Engin börn fá að ganga heim eftir kl...
Nánar02.12.2019
Dagskrá í desember
Síðasti kennsludagur fyrir jól er 19. desember.
Kennsla hefst aftur samkvæmt stundarskrá föstudaginn 3. janúar.
Nánar um jóladagskrá hér.
Nánar26.11.2019
Nemendasýning föstudaginn 29. nóvember
Föstudaginn 29. nóvember kl. 12:30 verður nemendasýning í sal skólans í tengslum við þemadagana Börn um allan heim. Þar koma allir nemendur skólans fram. Forsala miða á sýninguna verður á fimmtudags- og föstudagsmorgun milli kl. 8:00 og 9:00 í...
Nánar26.11.2019
Skipulagsdagur miðvikudaginn 27. nóvember
Miðvikudaginn 27. nóvember er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður þann dag. Opið er í 4 og 5 ára og Krakkakoti.
Nánar20.11.2019
Þemadagar í Flataskóla
Dagana 18. – 22. nóvember eru þemadagar í skólanum. Markmið þemadaganna er að vinna með börn frá ólíkum heimsálfum og fjölbreytileikann á skapandi hátt. Hver árgangur vinnur með eina ákveðna heimsálfu og var dregið um það í morgunsamveru hvaða...
Nánar20.11.2019
Barnaþing í Flataskóla
Í dag á degi mannréttinda barna – 20. nóvember verður haldið barnaþing með öllum nemendum skólans. Þingið er haldið að fyrirmynd frá Laugarnesskóla sem er réttindaskóli UNICEF eins og Flataskóli.
Nemendur í 7. bekk stjórna þinginu og kennarar eru...
Nánar22.10.2019
Athugið - 24. og 25. október
Fimmtudaginn 24. október er samtalsdagur. Þá verða nemenda- og foreldraviðtöl hjá 1. - 7. bekk. Kennsla fellur niður. Opið er í 4 og 5 ára bekk og Krakkakoti.
Föstudaginn 25. október er menntadagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur...
Nánar18.10.2019
Rýmingaræfing í Flataskóla
Í dag var rýmingaræfing í Flataskóla, á afmælisdegi skólans. Brunakerfið var sett í gang og nemendur og starfsfólk fóru á ákveðin útisvæði. Æfing gekk vel og gekk greiðlega að tæma húsið.
Nánar18.10.2019
UMSK-hlaup á Kópavogsvelli 17.október.
Nemendur í 5. 6. og 7.bekk Flataskóla tóku þátt í hinu árlega UMSK-hlaupi á Kópavogsvelli 17.október.
Hlaupnir voru 400 metrar hjá 5.bekk en 800 metrar hjá 6. og 7.bekk. Margir nemendur unnu stóra persónulega sigra
á hlaupabrautinni og var...
Nánar