Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Látum gott af okkur leiða

17.12.2019
Látum gott af okkur leiðaÍ gær lauk formlega góðgerðarverkefninu okkar Látum gott af okkur leiða, matarsöfnun fyrir Mæðrastyrksnefnd.  Vel gekk að safna mat og sendum við fullan sendiferðarbíl til Mæðrastyrksnefndar í gær. Við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir þátttökuna, þetta var gott og gefandi verkefni. Við efumst ekki um að matvælin koma sér vel og verði til að auðvelda einhverjum jólahaldið.
Til baka
English
Hafðu samband