Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.11.2016

Björt og jólasveinarnir

Björt og jólasveinarnir
Yngstu nemendur skólans fengu skemmtilega heimsókn í morgun. Þórdís Arnljótsdóttir leikari kom og sagði þeim sögu af Björtu og jólasveinunum í tilefni af komu jólanna. Hún heillaði börnin alveg með leik sínum og sögu og hún kenndi þeim mörg...
Nánar
25.11.2016

Slökkviliðið heimsækir 3. bekk

Slökkviliðið heimsækir 3. bekk
Nýlega komu félagar úr slökkviliðinu í heimsókn til nemenda í 3. bekk með tækjabíl og sjúkrabíl og fræddu nemendur um starfsemi sína og sýndu þeim tól og tæki sem þeir nota í vinnunni. Þeir nefndu m.a. hve mikilvægt það væri að vera með hjálm þegar...
Nánar
24.11.2016

100 miðaleikurinn

100 miðaleikurinn
Nú er 100 miðaleiknum lokið. Þeir nemendur sem voru svo heppnir að draga númer á vinningsröðinni voru: Jón Þór í 3. bekk, Guðmundur Baldvin í 7. bekk, Hekla Lind í 6. bekk, Patrekur Tristan í 5. bekk, Guðrún Lára í 2. bekk,
Nánar
23.11.2016

Morgunsamvera hjá 6. bekk

Morgunsamvera hjá 6. bekk
Nemendur í sjötta bekk sáu um samveruna í morgun í hátíðarsalnum. Elísabet og Kristján voru kynnar. Flutt var leikrit eftir þrjár stúlkur sem þær sömdu og fluttu sjálfar, síðan var hljóðfæraflutningur þar sem Sigrún Ása lék á fiðlu og að lokum voru
Nánar
18.11.2016

Snjókast og réttindi barna

Snjókast og réttindi barna
Nú er vetur genginn í garð og fyrsti snjórinn fallinn. Nemendur verða ætíð mjög glaðir þegar snjórinn kemur og bíða spenntir eftir því að komast út að leika sér. Í ljósi atburða síðustu daga höfum við ákveðið að banna snjókast á skólalóðinni á...
Nánar
17.11.2016

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í gær og af því tilefni fengum við í heimsókn Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra, starfsfólk ráðuneytisins og skólaskrifstofu Garðabæjar. Gestirnir voru viðstaddir sérstaka dagskrá í hátíðarsal skólans...
Nánar
10.11.2016

Fræðsla um netheima

Fræðsla um netheima
Nemendur í 6. og 7. bekk fengu fræðslu um Netið í gær þar sem Eyjólfur Jónsson sálfræðingur sagði þeim frá ýmsu sem tengist Netinu og hvernig það virkaði og hvað bæri að varast. Var þetta áhugavert erindi og voru nemendur duglegir að spyrja hann um...
Nánar
09.11.2016

Fréttir frá verk- og listgreinum

Fréttir frá verk- og listgreinum
Nemendur í fimmta bekk unnu listaverk þar sem þeir notuðu hringformið í anda Yayoi Kusama sem er japönsk listakona. Gangurinn á bókasafnsganginum er fagurlega skreyttur rauðum hringjum sem prýðir hann mjög skemmtilega.
Nánar
09.11.2016

Morgunsamvera 7. bekkur

Morgunsamvera 7. bekkur
Sjöundi bekkur sá um morgunsamveruna í morgun. Nemendur sýndu dans, Alice söng lagið "I wan't say I'm in love" Sæbjörn spilaði Indíánalagið á píanó og Fríða Liv og Mía Dan kynntu verkefni um hlauparann í Inkaríkinu sem þær unnu í samfélagsfræði og að...
Nánar
09.11.2016

Eineltisdagurinn

Eineltisdagurinn
Eineltisdagurinn var í gær og unnu nemendur ýmis verkefni í tengslum við einelti. Annar og fjórði bekkur bjuggu til kærleikskúlur sem þeir fóru með í næsta nágrenni skólans, Garðatorg, bókasafn Garðabæjar, Hagkaup o.s.frv. og gáfu vegfarendum...
Nánar
07.11.2016

100 miða leikur hófst í dag

100 miða leikur hófst í dag
100 miðaleikur stendur núna yfir í tvær vikur. Hann hófst í morgun og gengur út á að á hverjum degi fá tveir starfsmenn fimm sérmerkta hrósmiða hvor og eiga þeir að veita nemendum þá fyrir að fara sérstaklega vel eftir siðum Flataskóla. Þegar nemandi...
Nánar
02.11.2016

4 og 5 ára sungu í morgunsamverunni

4 og 5 ára sungu í morgunsamverunni
Nemendur í 4 og 5 ára bekk sáu um samveruna á miðvikudaginn með glæsibrag. Þeir klæddust hrekkjavökubúningum og sungu þrjú lög og hreyfðu sig með tónlistinni upp á sviði. Lögin sem þeir sungu voru þessi: Við
Nánar
English
Hafðu samband