20.12.2016
Jólaleyfi
Síðasti skóladagur nemenda í 1. til 7. bekk var í dag 20. desember. Opið er í Krakkakoti og leikskólabekknum hjá 4 og 5 ára fram að jólum og milli jóla og nýjárs. Skrifstofan er lokuð fram að hádegi 2. janúar 2017.
Nánar20.12.2016
Jólaskemmtun 2016
Í dag var síðasti dagur í skólanum fyrir jól en þá var jólaskemmtun Flataskóla haldin og hófst hún með helgileik sem nemendur í 5. bekk fluttu. Helmingur nemenda í skólanum hlýddi á helgileikinn á meðan hinn hluti nemenda hélt litlu jólin í stofunum...
Nánar15.12.2016
Myndband frá jólamarkaði 14. desember 2016
Myndband er nú tilbúið frá jólaþemadögum þar sem hægt er að sjá stemninguna þegar nemendur voru að búa til munina fyrir jólamarkaðinn sem var á miðvikudaginn 14. desember s.l.
Nánar15.12.2016
Sævar stjörnufræðingur
Sævar Helgi stjörnufræðingur heimsótti nemendur í morgun og sagði þeim frá stjörnuskoðunarbókinni sinni og sýndi þeim himingeiminn í hugbúnaðinum Stellarium. Hann skoðaði með nemendum stjörnumerkin upp á skjánum og nokkrir f
Nánar14.12.2016
Jólamarkaður Flataskóla
Jólamarkaður Flataskóla var haldinn í morgun á munum nemendum sem þeir höfðu búið til á jólaþemadögunum 7. og 8. desember s.l. Allmargir lögðu leið sína til okkar í morgun til að hjálpa okkur að styrkja gott málefni. Nemendur í sjöunda bekk sáu um...
Nánar14.12.2016
Ratleikur 4. bekkja á bóka- og hönnunarsafni
Nemendur í 4. bekk fóru í ratleik á Hönnunar- og bókasafn Garðabæjar í morgun. Þeir voru að prufukeyra nýjan ratleik sem forstöðumenn safnanna útbjuggu. Nemendur voru duglegir að feta sig áfram með spjaldtölvurnar og leysa
Nánar13.12.2016
Jólaljósa- og kaffihúsaferð í Hafnarfjörð 4. bekkur
Nemendur í 4.bekk létu ekki veðrið aftra sér frá því í morgun að fara í kaffihúsa- og jólaljósaferð í Hafnarfjörð. Þeir fóru með strætó í mígandi rigningu og roki í Fjörðinn til að skoða jólaljósin og komu svo við á kaffihúsinu Silfri á eftir.
Þar...
Nánar12.12.2016
Skjóða og Langleggur í heimsókn
Eftir samveruna í morgun komu þau Langleggur og Skjóða í heimsókn til krakkanna en þau eru systkin jólasveinanna og eru hress og kát í miklu jólaskapi. Skjóða sagði sögur úr Grýluhelli og söng og Langleggur spilaði snilldarlega undir á píanó.
Nánar07.12.2016
Skólapúlsinn
Skólapúlsinn er lagður árlega fyrir nemendur í efri bekkjum skólans. Skólapúlsinn er rafræn, samræmd könnun sem hefur það að leiðarljósi að fylgjast með og bæta innrastarf skólans. Nemendur eru spurðir um líðan í skólanum, virkni í námi og almennra...
Nánar07.12.2016
Jólaþema
Í morgun tóku allir nemendur og starfsfólk skólans þátt í því að útbúa muni fyrir jólamarkaðinn sem verður næsta miðvikudag eða 14. desember þar sem afraksturinn af sölu munanna rennur í sjóð einhverrar hjálparstarfsemi. Munirnir sem búnir voru til...
Nánar02.12.2016
Bangsinn Blær
Forvarnarverkefni gegn einelti sem gefið er út á vegum Barnaheilla hófst í morgun í 4 ára bekk hjá Sigríði leikskólakennara. Verkefnið er hluti af Vináttu-töskunni og er ætlað börnum í leikskólum. Það er þýtt og staðfært úr dönsku og lesa má frekar...
Nánar01.12.2016
Rithöfundar í heimsókn
Tveir rithöfundar komu í heimsókn í morgun og lásu upp úr verkum sínum og spjölluðu við nemendur. Það voru þeir Ævar Þór Benediktsson og Þorgrímur Þráinsson sem kynntu bækur sínar "Þín eigin hrollvekja" og "Henrí og hetjurnar"
Nánar- 1
- 2