Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.03.2020

Samkomubann og börn

Samkomubann og börn
Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda...
Nánar
19.03.2020

Gagnlegar upplýsingar á tímum COVID-19.

Gagnlegar upplýsingar á tímum COVID-19.
Gagnlegar upplýsingar fyrir nemendur og foreldra um skólastarf á tímum COVID-19.
Nánar
16.03.2020

Skipulag skólastarfs næstu daga - Áríðandi skilaboð til foreldra

Flataskóli mun halda úti kennslu eins og kostur er út frá þeim fyrirmælum sem skólar hafa fengið vegna breytinga á skólahaldi. Kennsla verður í fámennum hópum (færri en 20) og ekki verður um blöndun hópa að ræða innan skóladagsins. Sama gildir um...
Nánar
13.03.2020

Skipulagsdagur leik- og grunnskóla 16. mars

Skipulagsdagur leik- og grunnskóla verður mánudaginn 16. mars. Enginn skóli, lokað í Krakkakoti. Sjá tilkynningu á heimasíðu Garðarbæjar.
Nánar
13.03.2020

COVID-19

COVID-19
Upplýsingar varðandi aðgerðir sem grípa þarf til í Flataskóla vegna COVID-19: Í kjölfar fundar heilbrigðisráðherra í morgun 13. mars er óvissa um útfærslu á skólahaldi. Skólayfirvöld á landsvísu vinna nú að því að skoða með hvaða hætti best er að...
Nánar
11.03.2020

Skíðaferð 12. mars

Farið verður í skíðaferð 12. mars með 1, 2, 4, 5. og 6. bekk. Börnin mæta í heimastofur kl. 8:30. Rúturnar leggja af stað kl. 9:00. Merkt svæði eru fyrir utan aðalinngang fyrir skíðabúnað barnanna. Þau börn sem eru í mataráskrift hjá Skólamat fá...
Nánar
11.03.2020

Farið verður í skíðaferðina

Starfsmenn í Bláfjöllum hafa gefið grænt ljós og verður því farið í skíðaferðina. Börnin eiga að mæta kl. 8:30 og fara í heimastofur. Fyrir utan skólan er búið að merkja svæði fyrir hvern bekk fyrir sig til að setja búnað sinn
Nánar
09.03.2020

Skíðaferð 2. og 5. bekk 10. mars frestað

Vegna slæmrar veðurspár í Bláfjöllum á morgun 10. mars höfum við í samráði við staðarahaldara í Bláfjöllum tekið ákvörðun um að fresta fyrirhugaðri vetrarferð með nemendur í 2. og 5. bekk sem vera átti á morgun.
Nánar
06.03.2020

Innritun fyrir skólaárið 2020-2021

Þriðjudaginn 10. mars kl. 17:00 verður kynningarfundur fyrir börn sem hefja nám í 1. bekk næsta haust og foreldra og forráðamenn þeirra. Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2014) og 8. bekk (f. 2007) fer fram 9. - 13. mars.
Nánar
02.03.2020

Skíðaferðir 10. - 12. mars

Skíðaferðir Flataskóla eru fyrirhugaðar 10. – 12. mars Þriðjudaginn 10. mars fara 2. og 5. bekkur Miðvikudaginn 11. mars fara 4/5 ára, 3. og 7. bekkur Fimmtudaginn 12. mars fara 1., 4. og 6. bekkur
Nánar
English
Hafðu samband